Mynd að komast á HM-hóp Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 21:00 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Líkt og allir þjálfarar þeirra liða sem taka þátt á HM valdi Dagur upphaflega 28 leikmenn í HM-hóp sinn. Hann hefur nú skorið hann niður um 10 leikmenn. Lokahópurinn telur 16 leikmenn en heimilt er að gera tvær breytingar á honum á meðan á HM stendur. Nokkuð er um forföll í þýska liðinu. Skytturnar Steffen Weinhold, Fabian Wiede og Christian Dissinger eru meiddir og línumaðurinn Hendrik Pekeler óskaði eftir því að fá hvíld. Tíu af 18 leikmönnum í hópnum voru í þýska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í ágúst. Ellefu leikmenn í HM-hópnum léku á EM í Póllandi í byrjun árs þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður síðasta stórmót Dags með þýska landsliðið en hann hefur sem kunnugt er samið við japanska handknattleikssambandið um að þjálfara karlalandslið Japans til ársins 2024. Þýskaland leikur tvo vináttulandsleiki fyrir HM, gegn Rúmeníu 3. janúar og Austurríki 9. janúar. Þjóðverjar eru í riðli með Ungverjalandi, Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM sem hefst 11. janúar á næsta ári.Átján manna HM-hópur Þýskalands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markverðir: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin, 150 landsleikir/1 mark), Andreas Wolff - THW Kiel, 42/6Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint-Germain HB, 131/585 Rune Dahmke - THW Kiel, 20/46Vinstri skyttur: Finn Lemke - SC Magdeburg, 43/21 Paul Drux - Füchse Berlin, 42/95 Steffen Fäth - Füchse Berlin, 43/82 Philipp Weber - HSG Wetzlar, 0/0 Julius Kühn - VfL Gummersbach, 21/76Leikstjórnendur: Simon Ernst - VfL Gummersbach, 28/29, Niclas Pieczkowski - SC DHfK Leipzig, 21/24Hægri skyttur: Kai Häfner - TSV Hannover-Burgdorf, 41/90 Jens Schöngarth - Frisch Auf Göppingen, 17/26Hægri hornamenn: Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce, 58/181 Patrick Groetzki - Rhein-Neckar Löwen, 102/274Línumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel, 94/216 Erik Schmidt - TSV Hannover-Burgdorf, 34/38 Jannik Kohlbacher - HSG Wetzlar, 21/40 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Líkt og allir þjálfarar þeirra liða sem taka þátt á HM valdi Dagur upphaflega 28 leikmenn í HM-hóp sinn. Hann hefur nú skorið hann niður um 10 leikmenn. Lokahópurinn telur 16 leikmenn en heimilt er að gera tvær breytingar á honum á meðan á HM stendur. Nokkuð er um forföll í þýska liðinu. Skytturnar Steffen Weinhold, Fabian Wiede og Christian Dissinger eru meiddir og línumaðurinn Hendrik Pekeler óskaði eftir því að fá hvíld. Tíu af 18 leikmönnum í hópnum voru í þýska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í ágúst. Ellefu leikmenn í HM-hópnum léku á EM í Póllandi í byrjun árs þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður síðasta stórmót Dags með þýska landsliðið en hann hefur sem kunnugt er samið við japanska handknattleikssambandið um að þjálfara karlalandslið Japans til ársins 2024. Þýskaland leikur tvo vináttulandsleiki fyrir HM, gegn Rúmeníu 3. janúar og Austurríki 9. janúar. Þjóðverjar eru í riðli með Ungverjalandi, Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM sem hefst 11. janúar á næsta ári.Átján manna HM-hópur Þýskalands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markverðir: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin, 150 landsleikir/1 mark), Andreas Wolff - THW Kiel, 42/6Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint-Germain HB, 131/585 Rune Dahmke - THW Kiel, 20/46Vinstri skyttur: Finn Lemke - SC Magdeburg, 43/21 Paul Drux - Füchse Berlin, 42/95 Steffen Fäth - Füchse Berlin, 43/82 Philipp Weber - HSG Wetzlar, 0/0 Julius Kühn - VfL Gummersbach, 21/76Leikstjórnendur: Simon Ernst - VfL Gummersbach, 28/29, Niclas Pieczkowski - SC DHfK Leipzig, 21/24Hægri skyttur: Kai Häfner - TSV Hannover-Burgdorf, 41/90 Jens Schöngarth - Frisch Auf Göppingen, 17/26Hægri hornamenn: Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce, 58/181 Patrick Groetzki - Rhein-Neckar Löwen, 102/274Línumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel, 94/216 Erik Schmidt - TSV Hannover-Burgdorf, 34/38 Jannik Kohlbacher - HSG Wetzlar, 21/40
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10
Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00