Frumvarp um kjararáð samþykkt Heimir Már Pétursson skrifar 22. desember 2016 12:26 Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun. Vísir/Eyþór Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun, en 60 þingmenn voru viðstaddir atkvæðagreiðsluna og þrír voru fjarstaddir. Breytingatillaga við frumvarpið frá Pírötum var felld með 35 atkvæðum gegn fjótán, ellefu þingmenn sátu hjá og þrír voru fjarstaddir. Tillaga Pírata gekk út á að þeir sem sitja í kjararáði skuli hafa menntun eða reynslu við hæfi og að ráðsmenn skyldu birta hagsmunaskráningu sína opinberlega og með aðgengilegum hætti. Þá ætti kjararáð að birta fundargerðir sínar opinberlega. Með frumvarpinu er þeim sem heyra undir ákvarðanir kjararáðs fækkað og kveðið nánar en áður á um að ráðið skuli færa rök fyrir ákvörðunum sínum, sem skuli teknar minnst einu sinni á ári til að koma í veg fyrir stórt sökk í kjörum æðstu embættismanna. Alþingi Tengdar fréttir Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. 20. desember 2016 18:30 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti. 5. desember 2016 13:22 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun, en 60 þingmenn voru viðstaddir atkvæðagreiðsluna og þrír voru fjarstaddir. Breytingatillaga við frumvarpið frá Pírötum var felld með 35 atkvæðum gegn fjótán, ellefu þingmenn sátu hjá og þrír voru fjarstaddir. Tillaga Pírata gekk út á að þeir sem sitja í kjararáði skuli hafa menntun eða reynslu við hæfi og að ráðsmenn skyldu birta hagsmunaskráningu sína opinberlega og með aðgengilegum hætti. Þá ætti kjararáð að birta fundargerðir sínar opinberlega. Með frumvarpinu er þeim sem heyra undir ákvarðanir kjararáðs fækkað og kveðið nánar en áður á um að ráðið skuli færa rök fyrir ákvörðunum sínum, sem skuli teknar minnst einu sinni á ári til að koma í veg fyrir stórt sökk í kjörum æðstu embættismanna.
Alþingi Tengdar fréttir Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. 20. desember 2016 18:30 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti. 5. desember 2016 13:22 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. 20. desember 2016 18:30
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00
Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti. 5. desember 2016 13:22
Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34