Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2016 08:39 Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta þann 20. janúar. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað Peter Navarro í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins, sem er nýtt fyrirbrigði sem forsetinn og menn hans hafa ákveðið að koma á laggirnar. Navarro var einn af helstu ráðgjöfum Trump í viðskiptamálum í kosningunni og hann hefur um árabil verið afar gagnrýninn á stjórnvöld í Kína og hvatt til breytinga á því hvernig Bandaríkin stunda viðskipti við önnur ríki. Hafa bækur Navarro meðal annars tekið á með hvaða hætti kínverska hagkerfið ógni því bandaríska, en Trump varði einmitt miklu púðri í kosningabaráttunni í gagnrýni á Kínverja og viðskiptahætti þeirra. Navarro er 67 ára og hefur starfað sem prófessor við Kaliforníuháskóla. Meðal frægari bóka hans er Death by China: How America Lost its Manufacturing Base sem einnig var gerð að heimildarmynd. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22. desember 2016 07:00 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19. desember 2016 23:38 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur skipað Peter Navarro í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins, sem er nýtt fyrirbrigði sem forsetinn og menn hans hafa ákveðið að koma á laggirnar. Navarro var einn af helstu ráðgjöfum Trump í viðskiptamálum í kosningunni og hann hefur um árabil verið afar gagnrýninn á stjórnvöld í Kína og hvatt til breytinga á því hvernig Bandaríkin stunda viðskipti við önnur ríki. Hafa bækur Navarro meðal annars tekið á með hvaða hætti kínverska hagkerfið ógni því bandaríska, en Trump varði einmitt miklu púðri í kosningabaráttunni í gagnrýni á Kínverja og viðskiptahætti þeirra. Navarro er 67 ára og hefur starfað sem prófessor við Kaliforníuháskóla. Meðal frægari bóka hans er Death by China: How America Lost its Manufacturing Base sem einnig var gerð að heimildarmynd.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22. desember 2016 07:00 Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19. desember 2016 23:38 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af tíu stofnunum ríkisins Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Sjá meira
Trump segir að hann hefði unnið sama hverjar reglurnar væru Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði á Twitter-reikningi sínum í gær að hann hefði getað fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton á landsvísu í forsetakosningunum hefði hann viljað það. 22. desember 2016 07:00
Bandaríska kjörmannaráðið staðfesti Trump sem forseta Tveir Repúblikanir kusu einhvern annan en Trump en fjórir Demókratar kusu einhvern annan en Clinton. 19. desember 2016 23:38