Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2017 23:15 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57