Frakkar vörðust 24 þúsund tölvuárásum í fyrra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. janúar 2017 14:35 Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands segir mikilvægt að líta tölvuárásir alvarlegum augum. Vísir/Getty Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti. Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti.
Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira