Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 20:08 Kentin Mahe var frábær í kvöld. Vísir/Getty Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Frakkar unnu leikinn á endanum með tveimur mörkum. 29-27, eftir góðan endasprett. Slóvenska liðið var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar sjö mínútur voru eftir en Frakkarnir unnu lokamínúturnar 6-2 og tryggðu sér sigurinn. Kentin Mahé, leikmaður Flensburg-Handewitt, fór á kostum í leiknum og skoraði alls þrettán mörk fyrir franska landsliðið. Mahé skoraði fjögur mörk á lokamínútum leiksins eða tveimur meira en allt slóvenska liðið skoraði á sama tíma. Staðan var 11-11 í hálfleik eftir að Slóvenarnir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Slóvenar komust síðan í 15-13 í upphafi seinni hálfleiksins og voru skrefinu á undan þar til í lokin. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og þessir úrslit sýna að þeir eru til alls líklegir í B-riðlinum. Ísland mætir Slóveníu á laugardaginn eftir rúma viku en það verður annar leikur liðanna á heimsmeistaramótinu.29 - 27 | Bein Sports 1 | FIN DU MATCH A TOULOUSE, LA FRANCE L'EMPORTE CONTRE LA SLOVENIE ! #BLEUETFIER pic.twitter.com/MycYpTcSXL— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 6, 2017 C'est fini ! Victoire des Bleus avec notamment un INCROYABLE Kentin Mahé ce soir ! #FRASLO #EspritHandball pic.twitter.com/EQmFbUFe7a— Esprit Handball (@EspritHandball) January 6, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Frakkar unnu leikinn á endanum með tveimur mörkum. 29-27, eftir góðan endasprett. Slóvenska liðið var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar sjö mínútur voru eftir en Frakkarnir unnu lokamínúturnar 6-2 og tryggðu sér sigurinn. Kentin Mahé, leikmaður Flensburg-Handewitt, fór á kostum í leiknum og skoraði alls þrettán mörk fyrir franska landsliðið. Mahé skoraði fjögur mörk á lokamínútum leiksins eða tveimur meira en allt slóvenska liðið skoraði á sama tíma. Staðan var 11-11 í hálfleik eftir að Slóvenarnir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Slóvenar komust síðan í 15-13 í upphafi seinni hálfleiksins og voru skrefinu á undan þar til í lokin. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og þessir úrslit sýna að þeir eru til alls líklegir í B-riðlinum. Ísland mætir Slóveníu á laugardaginn eftir rúma viku en það verður annar leikur liðanna á heimsmeistaramótinu.29 - 27 | Bein Sports 1 | FIN DU MATCH A TOULOUSE, LA FRANCE L'EMPORTE CONTRE LA SLOVENIE ! #BLEUETFIER pic.twitter.com/MycYpTcSXL— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 6, 2017 C'est fini ! Victoire des Bleus avec notamment un INCROYABLE Kentin Mahé ce soir ! #FRASLO #EspritHandball pic.twitter.com/EQmFbUFe7a— Esprit Handball (@EspritHandball) January 6, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira