Sendu beint frá ofbeldi gegn fötluðum manni á Facebook Heimir már Pétursson skrifar 5. janúar 2017 19:15 Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. Lögregluyfirvöld segja myndbandið sjúklegt en það tengist væntanlega ekki kynþáttaátökum þótt árásarfólkið hafi minnst á Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna í myndbandinu. Lögregla í Chicago fékk ábendingu um myndband á Facebook sem var frá beinni útsendingu á síðunni í gær. Þar sést hvar gengið er í skrokk á ungum hvítum manni sem á við andlega erfiðleika að stríða og hrópa þeir eða þau sem ráðast að manninum ýmis ókvæðisorð að honum og minnast á Donald Trump. Myndbandið var tekið upp í þessu húsi. Lögregla í Chicago hefur yfirheyrt fjögur 18 ára ungmenni, tvo pilta og tvær stúlkur, sem grunur leikur á að hafi staðið að árásinni og útsendingu hennar á Facebook. „Ég ætla ekki að segja að það hafi gengið fram af mér en þetta var ógeðslegt,“ segir Eddie Johnson yfirlögregluþjónn í Chicago. Kevin Duffin lögreglufulltrúi segir manninn sem ráðist var á hafa tengsl við árásarhópinn. „Hann er kunningi eins hinna grunuðu og þeir virðast hafa hist úti í úthverfunum. Hinir grunuðu stálu síðan sendiferðabíl og fluttu hann inn í borgina,“ segir Duffin. Þótt einn árásarmannanna sem virðist vera svartur hrópi nafn Trumps telur lögreglan árásina hvorki vera af pólitískum né kynþáttalegum rótum. „Ég held að hluti af því sé bara heimska. Menn rausa bara eitthvað sem þeir halda að komist í fréttir,“ segir Eddie Johnson. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Fleiri fréttir Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Sjá meira
Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. Lögregluyfirvöld segja myndbandið sjúklegt en það tengist væntanlega ekki kynþáttaátökum þótt árásarfólkið hafi minnst á Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna í myndbandinu. Lögregla í Chicago fékk ábendingu um myndband á Facebook sem var frá beinni útsendingu á síðunni í gær. Þar sést hvar gengið er í skrokk á ungum hvítum manni sem á við andlega erfiðleika að stríða og hrópa þeir eða þau sem ráðast að manninum ýmis ókvæðisorð að honum og minnast á Donald Trump. Myndbandið var tekið upp í þessu húsi. Lögregla í Chicago hefur yfirheyrt fjögur 18 ára ungmenni, tvo pilta og tvær stúlkur, sem grunur leikur á að hafi staðið að árásinni og útsendingu hennar á Facebook. „Ég ætla ekki að segja að það hafi gengið fram af mér en þetta var ógeðslegt,“ segir Eddie Johnson yfirlögregluþjónn í Chicago. Kevin Duffin lögreglufulltrúi segir manninn sem ráðist var á hafa tengsl við árásarhópinn. „Hann er kunningi eins hinna grunuðu og þeir virðast hafa hist úti í úthverfunum. Hinir grunuðu stálu síðan sendiferðabíl og fluttu hann inn í borgina,“ segir Duffin. Þótt einn árásarmannanna sem virðist vera svartur hrópi nafn Trumps telur lögreglan árásina hvorki vera af pólitískum né kynþáttalegum rótum. „Ég held að hluti af því sé bara heimska. Menn rausa bara eitthvað sem þeir halda að komist í fréttir,“ segir Eddie Johnson.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Fleiri fréttir Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Sjá meira