Repúblikanar hætta við umdeildar breytingar á eftirliti Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2017 08:36 115. þing Bandaríkjanna tók til starfa í gær. Vísir/Getty Þingmenn Repúblikanaflokksins hafa ákveðið að hætta við að draga úr áhrifum innra eftirlits þingsins í Bandaríkjunum. Ákvörðunin var mjög umdeild, en þingmenn beggja flokka, hin ýmsu samtök og jafnvel Donald Trump lýstu því yfir að hún væri væri röng. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi siðanefndin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Innra eftirlit þingsins hefði þannig heyrt undir þingmennina sjálfa. Siðanefndin var stofnuð árið 2008 eftir að upp komst um nokkur spillingarmál þingmanna.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þingmenn kvartað yfir því að nefndin hafi of oft hafið rannsóknir á spillingu eftir kvartanir frá utanaðkomandi pólitískum aðilum. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hafði jafnframt gagnrýnt ætlunina og kallað eftir því að þingmenn einbeittu sér frekar að mikilvægari málum.Sjá einnig: Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Áður en Trump setti sína gagnrýni fram höfðu margir repúblikanar, þar á meðal háttsettir meðlimir, lýst því yfir að þeir væru mótfallnir ákvörðuninni og höfðu áhyggjur af afleiðingum hennar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Sjá meira
Þingmenn Repúblikanaflokksins hafa ákveðið að hætta við að draga úr áhrifum innra eftirlits þingsins í Bandaríkjunum. Ákvörðunin var mjög umdeild, en þingmenn beggja flokka, hin ýmsu samtök og jafnvel Donald Trump lýstu því yfir að hún væri væri röng. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi siðanefndin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Innra eftirlit þingsins hefði þannig heyrt undir þingmennina sjálfa. Siðanefndin var stofnuð árið 2008 eftir að upp komst um nokkur spillingarmál þingmanna.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa þingmenn kvartað yfir því að nefndin hafi of oft hafið rannsóknir á spillingu eftir kvartanir frá utanaðkomandi pólitískum aðilum. Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hafði jafnframt gagnrýnt ætlunina og kallað eftir því að þingmenn einbeittu sér frekar að mikilvægari málum.Sjá einnig: Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Áður en Trump setti sína gagnrýni fram höfðu margir repúblikanar, þar á meðal háttsettir meðlimir, lýst því yfir að þeir væru mótfallnir ákvörðuninni og höfðu áhyggjur af afleiðingum hennar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Fleiri fréttir Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Sjá meira