Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. janúar 2017 07:00 Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fór á kostum fyrir sitt lið í nótt og skoraði 52 stig á 38 mínútum er Chicago lagði Charlotte Hornets á heimavelli, 118-111. Þessi magnaði bakvörður skoraði úr 15 af 24 skotum sínum í teignum en aðeins eina þriggja stiga körfu. Hann tók 22 vítaskot í leiknum og hitti úr 21 þeirra en auk þess að skora stigin 52 tók hann tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar. LeBron James var stigahæstur meistara Cleveland sem höfðu betur gegn Pelicans á heimavelli, 90-82. LeBron skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar en liðið var án Kyrie Irving sem spilaði ekki vegna meiðsla. Anthony Davis og Buddy Hield skoruðu báðir 20 stig fyrir New Orleans sem er búið að vinna fjórtán leiki á tímabili en Cleveland er búið að vinna 26, þar af 18 og tapa aðeins tveimur á heimavelli. Golden State vann 30. sigur sinn í deildinni í nótt og þann 15. á heimavelli þegar liðið lagði Denver Nuggets, 127-119. Miðherjinn Draymond Green fór hamförum í leiknum og bauð upp á þrennu en hann skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Klay Thomson var stigahæstur Golden State en hann skoraði 25 stig og setti fjórar þriggja stiga körfur en Steph Curry skoraði 22 stig og setti þrjár þriggja stiga körfur í níu tilraunum.Úrslit næturinnar: Milwaukee Bucks - OKC Thunder 98-94 Cleveland Cavaliers - New Orleans Pelicans 02-82 Brooklyn Nets - Utah Jazz 89-101 NY Knicks - Orlando Magic 103-115 Chicago Bulls - Charlotte Hornets 118-111 Houston Rockets - Washington Wizards 101-91 LA Clippers - Phoenix Suns 109-98 Golden State Warriors - Denver Nuggets 127-119 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Sjá meira
Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fór á kostum fyrir sitt lið í nótt og skoraði 52 stig á 38 mínútum er Chicago lagði Charlotte Hornets á heimavelli, 118-111. Þessi magnaði bakvörður skoraði úr 15 af 24 skotum sínum í teignum en aðeins eina þriggja stiga körfu. Hann tók 22 vítaskot í leiknum og hitti úr 21 þeirra en auk þess að skora stigin 52 tók hann tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar. LeBron James var stigahæstur meistara Cleveland sem höfðu betur gegn Pelicans á heimavelli, 90-82. LeBron skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar en liðið var án Kyrie Irving sem spilaði ekki vegna meiðsla. Anthony Davis og Buddy Hield skoruðu báðir 20 stig fyrir New Orleans sem er búið að vinna fjórtán leiki á tímabili en Cleveland er búið að vinna 26, þar af 18 og tapa aðeins tveimur á heimavelli. Golden State vann 30. sigur sinn í deildinni í nótt og þann 15. á heimavelli þegar liðið lagði Denver Nuggets, 127-119. Miðherjinn Draymond Green fór hamförum í leiknum og bauð upp á þrennu en hann skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Klay Thomson var stigahæstur Golden State en hann skoraði 25 stig og setti fjórar þriggja stiga körfur en Steph Curry skoraði 22 stig og setti þrjár þriggja stiga körfur í níu tilraunum.Úrslit næturinnar: Milwaukee Bucks - OKC Thunder 98-94 Cleveland Cavaliers - New Orleans Pelicans 02-82 Brooklyn Nets - Utah Jazz 89-101 NY Knicks - Orlando Magic 103-115 Chicago Bulls - Charlotte Hornets 118-111 Houston Rockets - Washington Wizards 101-91 LA Clippers - Phoenix Suns 109-98 Golden State Warriors - Denver Nuggets 127-119
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Sjá meira