Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Kristján Már Unnarsson skrifar 19. janúar 2017 11:45 Frá Þórshöfn í Færeyjum. Vísir/GVA. Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum hafa skorað á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin. Þeir segja Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Frá því er greint í færeyskum fjölmiðlum að báðir þingmenn Miðflokksins, þeir Jenis av Rana og Bill Justinussen, hafi sent lögmanni Færeyja, Aksel V. Johannesen, formlega áskorun þessa efnis í gær. Þingmennirnir vísa til frétta um að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi boðað að eitt af hans fyrstu verkum verði að hitta Vladimir Putin Rússlandsforseta og að Trump vilji mögulega halda fundinn á Íslandi. Færeysku þingmennirnir hvetja hins vegar lögmann Færeyja til að bjóða leiðtogunum tveimur í staðinn að funda í Færeyjum.Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna.Vísir/Getty „Færeyjar eru eitt af fáum samfélögum í heiminum sem halda frið við bæði stórveldin og landfræðileg lega Færeyja mælir einnig með þeim sem fundarstað,“ segja þingmennirnir. Þeir eru þarna augljóslega að vísa til þess að Færeyingar hafa, ólíkt Íslendingum, komið sér í mjúkinn hjá Rússum með því standa utan við viðskiptastríð vesturveldanna gegn Rússlandi vegna Úkraínudeilunnar. Íslensk stjórnvöld völdu hins vegar að taka þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gegn Rússum.Flugbrautin í Vogum var lengd úr 1.250 metrum upp í 1.800 metra fyrir fjórum árum.Færeysku þingmennirnir benda jafnframt á að sem lítið eyland séu Færeyjar kjörinn vettvangur fyrir leiðtogafund sem bjóði upp á öryggi og góða aðstöðu. Náttúruperlur eyjanna myndu veita þjóðarleiðtogum stórbrotna upplifun en jafnframt kæmust Færeyjar á heimskortið, segja þingmennirnir. Í athugasemdadálkum færeyskra netmiðla hafa færeyskir lesendur hins vegar bent á að leiðtogafundur í Færeyjum myndi formlega teljast vera haldinn í Danmörku, menn efast um að flugvöllurinn í Vogum sé nægilega stór til að taka við Air Force One, Boeing 747-þotu Bandaríkjaforseta, og auk þess sé veruleg hætta á að leiðtogarnir yrðu veðurtepptir í Færeyjum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. 16. janúar 2017 07:00 Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23. desember 2015 14:19 Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15. janúar 2017 12:09 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1. maí 2016 19:45 Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12. janúar 2016 17:47 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Sjá meira
Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum hafa skorað á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin. Þeir segja Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Frá því er greint í færeyskum fjölmiðlum að báðir þingmenn Miðflokksins, þeir Jenis av Rana og Bill Justinussen, hafi sent lögmanni Færeyja, Aksel V. Johannesen, formlega áskorun þessa efnis í gær. Þingmennirnir vísa til frétta um að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi boðað að eitt af hans fyrstu verkum verði að hitta Vladimir Putin Rússlandsforseta og að Trump vilji mögulega halda fundinn á Íslandi. Færeysku þingmennirnir hvetja hins vegar lögmann Færeyja til að bjóða leiðtogunum tveimur í staðinn að funda í Færeyjum.Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna.Vísir/Getty „Færeyjar eru eitt af fáum samfélögum í heiminum sem halda frið við bæði stórveldin og landfræðileg lega Færeyja mælir einnig með þeim sem fundarstað,“ segja þingmennirnir. Þeir eru þarna augljóslega að vísa til þess að Færeyingar hafa, ólíkt Íslendingum, komið sér í mjúkinn hjá Rússum með því standa utan við viðskiptastríð vesturveldanna gegn Rússlandi vegna Úkraínudeilunnar. Íslensk stjórnvöld völdu hins vegar að taka þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gegn Rússum.Flugbrautin í Vogum var lengd úr 1.250 metrum upp í 1.800 metra fyrir fjórum árum.Færeysku þingmennirnir benda jafnframt á að sem lítið eyland séu Færeyjar kjörinn vettvangur fyrir leiðtogafund sem bjóði upp á öryggi og góða aðstöðu. Náttúruperlur eyjanna myndu veita þjóðarleiðtogum stórbrotna upplifun en jafnframt kæmust Færeyjar á heimskortið, segja þingmennirnir. Í athugasemdadálkum færeyskra netmiðla hafa færeyskir lesendur hins vegar bent á að leiðtogafundur í Færeyjum myndi formlega teljast vera haldinn í Danmörku, menn efast um að flugvöllurinn í Vogum sé nægilega stór til að taka við Air Force One, Boeing 747-þotu Bandaríkjaforseta, og auk þess sé veruleg hætta á að leiðtogarnir yrðu veðurtepptir í Færeyjum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. 16. janúar 2017 07:00 Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23. desember 2015 14:19 Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15. janúar 2017 12:09 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1. maí 2016 19:45 Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12. janúar 2016 17:47 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Sjá meira
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45
Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. 16. janúar 2017 07:00
Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23. desember 2015 14:19
Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15. janúar 2017 12:09
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23
Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1. maí 2016 19:45
Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12. janúar 2016 17:47