Senegal sendir hermenn að landamærum Gambíu Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2017 22:03 Stjórnvöld Senegal hafa sent hermenn og orrustuþotur að landamærum Gambíu. Með því vilja þeir beita Yahya Jammeh, forseta Gambíu, þrýstingi svo hann víki úr embætti. Senegal hefur, í umboði Sambands vestur-Afríkuríkja (Ecowas), gefið Jammeh frest til miðnættis (GMT) til að víkja úr embætti og leyfa Adama Barrow, sem vann forsetakosningar í landinu í desember, að taka við völdum. Önnur nágrannaríki Gambíu eru í viðbragðsstöðu, en þau hafa farið fram á blessun Sameinuðu þjóðanna við hernaðaraðgerðum, neiti Jammeh að víkja.Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum á morgun. Í samtali við AFP fréttaveituna segir talsmaður hers Senegal að þeir muni grípa til aðgerða á miðnætti, muni Jammeh ekki víkja. „Ef engar pólitískar lausnir finnast, munum við ráðast til atlögu,“ segir ofurstinn Abdou Ndiaye. Þúsundir íbúa Gambíu hafa flúið til Senegal á undanförnum dögum, af ótta við átök. Þá hafa ferðamenn frá Bretlandi og Hollandi einnig verið fluttir á brott, samkvæmt BBC. Her Gambíu er ekki stór en í honum eru um 2.500 menn. Meðal ríkja sem hafa sent herafla til að taka þátt í mögulegum hernaðaraðgerðum eru Nígería, Ghana og Lagos. Gambía Senegal Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira
Stjórnvöld Senegal hafa sent hermenn og orrustuþotur að landamærum Gambíu. Með því vilja þeir beita Yahya Jammeh, forseta Gambíu, þrýstingi svo hann víki úr embætti. Senegal hefur, í umboði Sambands vestur-Afríkuríkja (Ecowas), gefið Jammeh frest til miðnættis (GMT) til að víkja úr embætti og leyfa Adama Barrow, sem vann forsetakosningar í landinu í desember, að taka við völdum. Önnur nágrannaríki Gambíu eru í viðbragðsstöðu, en þau hafa farið fram á blessun Sameinuðu þjóðanna við hernaðaraðgerðum, neiti Jammeh að víkja.Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum á morgun. Í samtali við AFP fréttaveituna segir talsmaður hers Senegal að þeir muni grípa til aðgerða á miðnætti, muni Jammeh ekki víkja. „Ef engar pólitískar lausnir finnast, munum við ráðast til atlögu,“ segir ofurstinn Abdou Ndiaye. Þúsundir íbúa Gambíu hafa flúið til Senegal á undanförnum dögum, af ótta við átök. Þá hafa ferðamenn frá Bretlandi og Hollandi einnig verið fluttir á brott, samkvæmt BBC. Her Gambíu er ekki stór en í honum eru um 2.500 menn. Meðal ríkja sem hafa sent herafla til að taka þátt í mögulegum hernaðaraðgerðum eru Nígería, Ghana og Lagos.
Gambía Senegal Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Fleiri fréttir Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Sjá meira