Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 12:00 „Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. „Ef maður tekur liðið sem heild þá er frábær andi og þetta eru ofsalega skemmtilegir strákar. Menn eru misjafnlega stórir, breiðir, gamlir, hressir. Ég er mjög ánægður með liðið hérna og andann í hópnum.“ Það hefur verið aðeins meira bras á sóknarleiknum á þessu móti en oft áður. Að mörgu leyti skiljanlegt með nýja menn í lykilhlutverkum. „Ég er ekki ósáttur við sóknarleikinn en hann gæti verið betri. Það er pólitíska svarið. Það er eðlilegt að hann hökti aðeins. Við erum með marga sem eru í fyrsta skipti að kippa vel í vagninn. Það er því eðlilegt að hann hökti aðeins. Það sem ég er rosalega ánægður með er hvernig vörnin stendur og markverðirnir hafa verið frábærir. „Við getum spilað betri sókn en erum samt sem áður „all in“ í þessu. Við þurfum líka að nýta færin okkar betur. Það er alltaf hægt að bæta eitthvað og við ætlum okkur að leggja bæði Angóla og Makedóníu.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
„Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. „Ef maður tekur liðið sem heild þá er frábær andi og þetta eru ofsalega skemmtilegir strákar. Menn eru misjafnlega stórir, breiðir, gamlir, hressir. Ég er mjög ánægður með liðið hérna og andann í hópnum.“ Það hefur verið aðeins meira bras á sóknarleiknum á þessu móti en oft áður. Að mörgu leyti skiljanlegt með nýja menn í lykilhlutverkum. „Ég er ekki ósáttur við sóknarleikinn en hann gæti verið betri. Það er pólitíska svarið. Það er eðlilegt að hann hökti aðeins. Við erum með marga sem eru í fyrsta skipti að kippa vel í vagninn. Það er því eðlilegt að hann hökti aðeins. Það sem ég er rosalega ánægður með er hvernig vörnin stendur og markverðirnir hafa verið frábærir. „Við getum spilað betri sókn en erum samt sem áður „all in“ í þessu. Við þurfum líka að nýta færin okkar betur. Það er alltaf hægt að bæta eitthvað og við ætlum okkur að leggja bæði Angóla og Makedóníu.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00
Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45
Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00