Geir veit hver vandamál Íslands eru: „Nú þurfum við að vinna í þeim“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 19:00 Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eiga tvo mikilvæga leiki fyrir höndum á þriðjudag og fimmtudag á móti Angóla og Makedóníu en þar ræðst hvar liðið endar í sínum riðli. Ísland hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár og ekki byrjað verr á heimsmeistaramóti síðan árið 1978 eins og kom fram í frétt Vísi í dag. Strákarnir eru komnir með bakið upp við vegg fyrir síðustu leikina. Sóknarleikurinn hefur ekki verið nægilega góður á mótinu og Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, er fullmeðvitaður um það. Hann og þjálfarateymið er búið að greina vandamálin en hann fór yfir það helsta í viðtali við íþróttadeild í dag. „Til að byrja með vorum við einfaldlega ekki að ná að nýta nægilega vel fram á við þá varnarvinnu sem við vorum að skila. Sóknin byrjar þegar þú vinnur boltann - hröðu sóknirnar og annað. Þetta sáum við sérstaklega á móti Spáni, þetta lagaðist á móti Slóveníu og var mun betra á móti Túnis,“ segir Geir. „Við skorum í kringum 40 prósent marka okkar á móti Túnis úr hröðum sóknum og nú hafa um 29 prósent marka okkar komið úr hröðum sóknum sem er í heildina nokkuð gott. Þetta hefur okkur tekist að vinna með.“ Uppstilltur sóknarleikur Íslands á hálfum velli hefur ekki gengið nógu vel en mörkin í fyrri hálfleik voru færri á móti Slóveníu og Túnis en þau voru í fyrsta leik á móti Spáni. „Þeim kannski fækkar aðeins mörkunum í ljósi þess að við stöndum ansi lengi í vörninni. Við stöndum vel þar og því erum við lengur í vörn og því fækkar sóknum okkar. Það er samt alveg klárt mál að við getum gert örlítið betur,“ segir Geir. „Sóknarnýting okkar er í kringum 50 prósent. Ég vil hafa hana hærri. Það liggur svolítið mikið í tæknifeilunum. Við erum með 30 tæknifeila sem eru tíu að meðaltali í leik og það er of hátt. Ég vil vera í kringum sex til átta. Ef við fækkum þeim fáum við tækifæri á að skora fleiri mörk. Skotnýtingin er í kringum 60 prósentum sem er nokkuð gott. Við vitum hvar vandamálin liggja en nú þurfum við bara að vinna í þeim,“ segir Geir Sveinsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Ef við erum ekki klárir þá verður þetta vesen Það er hvíldardagur hjá strákunum okkar í dag eftir erfiða helgi. Það var fundað í morgun og svo verður æfing seinni partinn. 16. janúar 2017 13:42 Guðni hitti umdeildan forseta IHF Egyptinn Hassan Moustafa er ekki allra en hann fundaði með forseta Íslands á dögunum. 16. janúar 2017 16:30 Ásgeir Örn: Ég þarf að rífa mig upp "Það eru blendnar tilfinningar eftir helgina,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson en íslenska liðið fékk eitt stig út úr tveimur hörkuleikjum gegn Slóveníu og Túnis. 16. janúar 2017 15:00 „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ísland hefur ekki byrjað verr á HM í handbolta síðan 1978 Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en liðið er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 11:30 Kári: Ég verð að grípa boltann Kári Kristján Kristjánsson hefur ekki fundið fjölina sína á HM og er ekki enn kominn á blað. Hann er eðlilega ekki nógu sáttur við það. 16. janúar 2017 15:30 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eiga tvo mikilvæga leiki fyrir höndum á þriðjudag og fimmtudag á móti Angóla og Makedóníu en þar ræðst hvar liðið endar í sínum riðli. Ísland hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár og ekki byrjað verr á heimsmeistaramóti síðan árið 1978 eins og kom fram í frétt Vísi í dag. Strákarnir eru komnir með bakið upp við vegg fyrir síðustu leikina. Sóknarleikurinn hefur ekki verið nægilega góður á mótinu og Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, er fullmeðvitaður um það. Hann og þjálfarateymið er búið að greina vandamálin en hann fór yfir það helsta í viðtali við íþróttadeild í dag. „Til að byrja með vorum við einfaldlega ekki að ná að nýta nægilega vel fram á við þá varnarvinnu sem við vorum að skila. Sóknin byrjar þegar þú vinnur boltann - hröðu sóknirnar og annað. Þetta sáum við sérstaklega á móti Spáni, þetta lagaðist á móti Slóveníu og var mun betra á móti Túnis,“ segir Geir. „Við skorum í kringum 40 prósent marka okkar á móti Túnis úr hröðum sóknum og nú hafa um 29 prósent marka okkar komið úr hröðum sóknum sem er í heildina nokkuð gott. Þetta hefur okkur tekist að vinna með.“ Uppstilltur sóknarleikur Íslands á hálfum velli hefur ekki gengið nógu vel en mörkin í fyrri hálfleik voru færri á móti Slóveníu og Túnis en þau voru í fyrsta leik á móti Spáni. „Þeim kannski fækkar aðeins mörkunum í ljósi þess að við stöndum ansi lengi í vörninni. Við stöndum vel þar og því erum við lengur í vörn og því fækkar sóknum okkar. Það er samt alveg klárt mál að við getum gert örlítið betur,“ segir Geir. „Sóknarnýting okkar er í kringum 50 prósent. Ég vil hafa hana hærri. Það liggur svolítið mikið í tæknifeilunum. Við erum með 30 tæknifeila sem eru tíu að meðaltali í leik og það er of hátt. Ég vil vera í kringum sex til átta. Ef við fækkum þeim fáum við tækifæri á að skora fleiri mörk. Skotnýtingin er í kringum 60 prósentum sem er nokkuð gott. Við vitum hvar vandamálin liggja en nú þurfum við bara að vinna í þeim,“ segir Geir Sveinsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Ef við erum ekki klárir þá verður þetta vesen Það er hvíldardagur hjá strákunum okkar í dag eftir erfiða helgi. Það var fundað í morgun og svo verður æfing seinni partinn. 16. janúar 2017 13:42 Guðni hitti umdeildan forseta IHF Egyptinn Hassan Moustafa er ekki allra en hann fundaði með forseta Íslands á dögunum. 16. janúar 2017 16:30 Ásgeir Örn: Ég þarf að rífa mig upp "Það eru blendnar tilfinningar eftir helgina,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson en íslenska liðið fékk eitt stig út úr tveimur hörkuleikjum gegn Slóveníu og Túnis. 16. janúar 2017 15:00 „Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00 Ísland hefur ekki byrjað verr á HM í handbolta síðan 1978 Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en liðið er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 11:30 Kári: Ég verð að grípa boltann Kári Kristján Kristjánsson hefur ekki fundið fjölina sína á HM og er ekki enn kominn á blað. Hann er eðlilega ekki nógu sáttur við það. 16. janúar 2017 15:30 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Geir: Ef við erum ekki klárir þá verður þetta vesen Það er hvíldardagur hjá strákunum okkar í dag eftir erfiða helgi. Það var fundað í morgun og svo verður æfing seinni partinn. 16. janúar 2017 13:42
Guðni hitti umdeildan forseta IHF Egyptinn Hassan Moustafa er ekki allra en hann fundaði með forseta Íslands á dögunum. 16. janúar 2017 16:30
Ásgeir Örn: Ég þarf að rífa mig upp "Það eru blendnar tilfinningar eftir helgina,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson en íslenska liðið fékk eitt stig út úr tveimur hörkuleikjum gegn Slóveníu og Túnis. 16. janúar 2017 15:00
„Þjálfarateymið þarf að slá hnefanum í borðið, hingað og ekki lengra!“ Það hefur verið smá pirringur í þjálfara íslenska landsliðsins og leikmönnum á HM vegna úrslitanna til þessa og Gaupi er ánægður með það. 16. janúar 2017 17:00
Ísland hefur ekki byrjað verr á HM í handbolta síðan 1978 Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en liðið er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir þrjá leiki. 16. janúar 2017 11:30
Kári: Ég verð að grípa boltann Kári Kristján Kristjánsson hefur ekki fundið fjölina sína á HM og er ekki enn kominn á blað. Hann er eðlilega ekki nógu sáttur við það. 16. janúar 2017 15:30