NBA: Tuttugasta þrenna Westbrook á tímabilinu | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2017 08:21 Þrennukóngarnir Russell Westbrook og James Harden bættu báðir við þrennum í safnið í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og gerðu það báðir í sigurleikjum.Russell Westbrook var með 36 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder vann 122-118 útisigur á Sacramento Kings. Þetta var tuttugasta þrenna Russell Westbrook á tímabilinu en hann var með 19 þrennur allt tímabilið í fyrra. Westbrook er eins og kunnugt er með þrennu að meðaltali í leik en því hefur bara einn maður náð einu sinni á tímabili í sögu NBA-deildarinnar og sá maður er Oscar Robertson. Enes Kanter var með 29 stig og 12 fráköst fyrir Thunder-liðið en hjá Sacramento Kings var DeMarcus Cousins með 31 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar.James Harden var einnig í þrennustuði þegar Houston Rockets vann 137-112 sigur á Brooklyn Nets og endaði með því tveggja leikja taphrinu. Harden var með 22 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar í leiknum en þetta var hans tólfta þrenna á leiktíðinni. Eric Gordon bætti við 24 stigum fyrir Houston-liðið og Trevor Ariza skoraði 23 stig. Houston Rockets liðið skoraði 21 þriggja stiga körfu í leiknum og fimm leikmenn þess skoruðu sextán stig eða meira. Trevor Booker var stighæstur hjá Brooklyn Nets með 18 stig.Doug McDermott setti nýtt persónulegt met með því að skora 31 stig fyrir Chicago Bulls í 108-104 sigri á Memphis Grizzlies en þetta var annar sigur Chicago-liðsins í röð. Jimmy Butler skoraði 16 stig fyrir Bulls en hann skoraði mörg mikilvæg stig á lokakafla leiksins.Kent Bazemore skoraði 24 stig og nýi maðurinn Mike Dunleavy bætti við 20 stigum þegar Atlanta Hawks vann 111-98 sigur á Milwaukee Bucks og fagnaði með því sínum áttunda sigri í síðustu níu leikjum. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig fyrir Milwaukee.DeMar DeRozan skoraði 23 stig og Norman Powell var með 21 stig þegar Toronto Raptors vann 116-101 heimasigur á New York Knicks. Toronto vann þriðja leikhlutann 27-8 og gerði þá út um leikinn.Tobias Harris var með 23 stig fyrir Detroit Pistons í 102-97 sigri á Los Angeles Lakers þar af setti hann niður mikilvægan þrist þegar aðeins 30,5 sekúndur voru eftir. Marcus Morris skoraði 23 stig og Andre Drummond var með 15 stig og 17 fráköst. Lou Williams skoraði mest fyrir Lakers eða 26 stig en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð.Wesley Matthews skoraði 19 stig og Dirk Nowitzki bætti við 17 stigum þegar Dallas Mavericks vann Minnesota Timberwolves 98-87 á heimavelli.Úrslit í öllum leikjunum í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 97-102 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 104-108 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 118-122 Brooklyn Nets - Houston Rockets 112-137 Atlanta Hawks - Milwaukee Bucks 111-98 Toronto Raptors - New York Knicks 116-101 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 98-87 NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Þrennukóngarnir Russell Westbrook og James Harden bættu báðir við þrennum í safnið í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og gerðu það báðir í sigurleikjum.Russell Westbrook var með 36 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar þegar Oklahoma City Thunder vann 122-118 útisigur á Sacramento Kings. Þetta var tuttugasta þrenna Russell Westbrook á tímabilinu en hann var með 19 þrennur allt tímabilið í fyrra. Westbrook er eins og kunnugt er með þrennu að meðaltali í leik en því hefur bara einn maður náð einu sinni á tímabili í sögu NBA-deildarinnar og sá maður er Oscar Robertson. Enes Kanter var með 29 stig og 12 fráköst fyrir Thunder-liðið en hjá Sacramento Kings var DeMarcus Cousins með 31 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar.James Harden var einnig í þrennustuði þegar Houston Rockets vann 137-112 sigur á Brooklyn Nets og endaði með því tveggja leikja taphrinu. Harden var með 22 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar í leiknum en þetta var hans tólfta þrenna á leiktíðinni. Eric Gordon bætti við 24 stigum fyrir Houston-liðið og Trevor Ariza skoraði 23 stig. Houston Rockets liðið skoraði 21 þriggja stiga körfu í leiknum og fimm leikmenn þess skoruðu sextán stig eða meira. Trevor Booker var stighæstur hjá Brooklyn Nets með 18 stig.Doug McDermott setti nýtt persónulegt met með því að skora 31 stig fyrir Chicago Bulls í 108-104 sigri á Memphis Grizzlies en þetta var annar sigur Chicago-liðsins í röð. Jimmy Butler skoraði 16 stig fyrir Bulls en hann skoraði mörg mikilvæg stig á lokakafla leiksins.Kent Bazemore skoraði 24 stig og nýi maðurinn Mike Dunleavy bætti við 20 stigum þegar Atlanta Hawks vann 111-98 sigur á Milwaukee Bucks og fagnaði með því sínum áttunda sigri í síðustu níu leikjum. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig fyrir Milwaukee.DeMar DeRozan skoraði 23 stig og Norman Powell var með 21 stig þegar Toronto Raptors vann 116-101 heimasigur á New York Knicks. Toronto vann þriðja leikhlutann 27-8 og gerði þá út um leikinn.Tobias Harris var með 23 stig fyrir Detroit Pistons í 102-97 sigri á Los Angeles Lakers þar af setti hann niður mikilvægan þrist þegar aðeins 30,5 sekúndur voru eftir. Marcus Morris skoraði 23 stig og Andre Drummond var með 15 stig og 17 fráköst. Lou Williams skoraði mest fyrir Lakers eða 26 stig en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð.Wesley Matthews skoraði 19 stig og Dirk Nowitzki bætti við 17 stigum þegar Dallas Mavericks vann Minnesota Timberwolves 98-87 á heimavelli.Úrslit í öllum leikjunum í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 97-102 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 104-108 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 118-122 Brooklyn Nets - Houston Rockets 112-137 Atlanta Hawks - Milwaukee Bucks 111-98 Toronto Raptors - New York Knicks 116-101 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 98-87
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira