Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2017 22:47 Trump styður Brexit heilshugar. vísir/epa „Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki. Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
„Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki.
Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14