Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2017 12:09 Vladimir Putin og Donald Trump. Vísir/Getty Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Í forsíðufrétt Sunday Times í dag segir að starfsmenn Trump hafi sagt breskum embættismönnum frá því að fundur Trump og Putin í Reykjavík yrði fyrsta embættisferð Trump. Nú segir Financial Times frá því að stjórnvöld í Rússlandi hafi verið að íhuga að halda slíkan fund á Íslandi. „Fyrsti fundurinn ætti ekki að gerast í Rússlandi né í Bandaríkjunum heldur í hlutlausu landi,“ segir rússneskur embættismaður við FT. „Það mun ekki vera í London, og ekki í Þýskalandi, þar sem bæði ríkin eru óvinveitt Rússlandi. Það getur ekki verið í Frakklandi, þar sem hægt væri að líta á það sem óviðeigandi þar sem að kosningabarátta stendur nú yfir. Hvað með Ísland?“FT ræddi við tvo rússneska embættismenn sem segja báðir að Reykjavíkurfundur hafi verið til skoðunar þar í landi. Talsmaður Putin hefur þó ekki svarað fyrirspurn blaðamanna. Báðir segja að til standi að halda fundinn fyrir sumarið, en segja að þeir vilja ekki ýta á eftir Trump.Trump hefur sagt að hann ætli að fara til Bretlands og þá mögulega í febrúar. Embættismennirnir segjast vonast til þess að hægt verði að tengja mögulegan fund í Reykjavík við þá ferð Trump til Evrópu. Annað hvort fyrir ferðina eða eftir hana. Frétt um að Íslendingar séu tilbúnir til að halda fund Trump og Putin er sú mest lesna hjá rússnesku fréttaveitunni Tass, þegar þetta er skrifað. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Í forsíðufrétt Sunday Times í dag segir að starfsmenn Trump hafi sagt breskum embættismönnum frá því að fundur Trump og Putin í Reykjavík yrði fyrsta embættisferð Trump. Nú segir Financial Times frá því að stjórnvöld í Rússlandi hafi verið að íhuga að halda slíkan fund á Íslandi. „Fyrsti fundurinn ætti ekki að gerast í Rússlandi né í Bandaríkjunum heldur í hlutlausu landi,“ segir rússneskur embættismaður við FT. „Það mun ekki vera í London, og ekki í Þýskalandi, þar sem bæði ríkin eru óvinveitt Rússlandi. Það getur ekki verið í Frakklandi, þar sem hægt væri að líta á það sem óviðeigandi þar sem að kosningabarátta stendur nú yfir. Hvað með Ísland?“FT ræddi við tvo rússneska embættismenn sem segja báðir að Reykjavíkurfundur hafi verið til skoðunar þar í landi. Talsmaður Putin hefur þó ekki svarað fyrirspurn blaðamanna. Báðir segja að til standi að halda fundinn fyrir sumarið, en segja að þeir vilja ekki ýta á eftir Trump.Trump hefur sagt að hann ætli að fara til Bretlands og þá mögulega í febrúar. Embættismennirnir segjast vonast til þess að hægt verði að tengja mögulegan fund í Reykjavík við þá ferð Trump til Evrópu. Annað hvort fyrir ferðina eða eftir hana. Frétt um að Íslendingar séu tilbúnir til að halda fund Trump og Putin er sú mest lesna hjá rússnesku fréttaveitunni Tass, þegar þetta er skrifað.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23