Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp Arnar Björnsson skrifar 15. janúar 2017 11:25 „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. Við hittum hann skömmu fyrir Slóvenaleikinn í gær en hann sá tvo fyrstu leikina en fer heim til Íslands í dag. Það vakti athygli að línumaðurinn fagnaði mörkum sínum á sérstakan hátt og benti á föður sinn í stúkunni. Var pabbinn að setja kröfur á strákinn? „Það er alveg rétt maður er svona að reyna að kenna honum grundvallarreglurnar og setja einhverjar kröfur á hann. Vonandi pikkar hann þetta upp og fer eftir þeim. Hann gerði það gegn Spánverjum svo sannarlega.“ Finnst þér hann hafa tekið miklum framförum? „Já, hann fór í haust til Kristianstad í Svíþjóð og hann er búinn að vaxa og dafna sem leikmaður. Búinn að massa sig upp og er orðinn mjög sterkur. Framtíðin er björt ef hann heldur rétt á spilunum.“ Heldurðu að hann fari fljótlega til einhvers af stóru liðunum í Evrópu? „Tíminn verður bara að leiða það í ljós. Hann er hjá mjög góðu félagi, sænsku meisturunum í Kristianstad. Það er alveg ljóst að hann er þar í góðum málum þar sem hann fær að vaxa og dafna.“ Hvernig var að vera í stúkunni gegn Spánverjunum og strákurinn að veifa til þín eftir að hafa skorað? „Það var bara stórkostlegt, æðislegt. Í íþróttum er það stöðugleikinn sem skiptir máli og vonandi heldur það áfram,“ segir stoltur faðir handboltakappans Arnars Freys Arnarssonar. Ísland mætir Túnis í þriðja leik sínum á HM í dag klukkan 13:15.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
„Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. Við hittum hann skömmu fyrir Slóvenaleikinn í gær en hann sá tvo fyrstu leikina en fer heim til Íslands í dag. Það vakti athygli að línumaðurinn fagnaði mörkum sínum á sérstakan hátt og benti á föður sinn í stúkunni. Var pabbinn að setja kröfur á strákinn? „Það er alveg rétt maður er svona að reyna að kenna honum grundvallarreglurnar og setja einhverjar kröfur á hann. Vonandi pikkar hann þetta upp og fer eftir þeim. Hann gerði það gegn Spánverjum svo sannarlega.“ Finnst þér hann hafa tekið miklum framförum? „Já, hann fór í haust til Kristianstad í Svíþjóð og hann er búinn að vaxa og dafna sem leikmaður. Búinn að massa sig upp og er orðinn mjög sterkur. Framtíðin er björt ef hann heldur rétt á spilunum.“ Heldurðu að hann fari fljótlega til einhvers af stóru liðunum í Evrópu? „Tíminn verður bara að leiða það í ljós. Hann er hjá mjög góðu félagi, sænsku meisturunum í Kristianstad. Það er alveg ljóst að hann er þar í góðum málum þar sem hann fær að vaxa og dafna.“ Hvernig var að vera í stúkunni gegn Spánverjunum og strákurinn að veifa til þín eftir að hafa skorað? „Það var bara stórkostlegt, æðislegt. Í íþróttum er það stöðugleikinn sem skiptir máli og vonandi heldur það áfram,“ segir stoltur faðir handboltakappans Arnars Freys Arnarssonar. Ísland mætir Túnis í þriðja leik sínum á HM í dag klukkan 13:15.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48
HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15