Arnór: Skrokkurinn er frábær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2017 15:30 Arnór á ferðinni í leiknum í gær. vísir/afp Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. „Skrokkurinn er frábær,“ sagði Arnór og glotti við en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins en náði sér nógu góðum til þess að koma með liðinu á enn eitt stórmótið. „Ég verð hérna svo lengi sem ég er nógu góður. Ef ég verð ekki nógu heill þá er ég farinn heim. Ég er því bara flottur. Ég hef oft verið verri.“ Arnór var eins og flestir mjög ánægður með fyrri hálfleikinn í gær og á hann vill hann byggja. „Við spiluðum betur en heimsklassalið í 40 mínútur og það er eitthvað til að vinna með,“ segir Arnór en sprækt lið Slóvena bíður íslenska liðsins á morgun. „Við verðum að lengja góða kaflann. Nei, ég ætla annars ekki að tala um góða kaflann,“ sagði Arnór og hló við. „Við verðum að lengja aðeins það sem við gerðum í fyrri hálfleik gegn Spáni. Það var gott fyrir hausinn að sjá að við getum spilað svona vel. „Það er nóg eftir af þessari riðlakeppni og sigur á morgun þýðir ekki að það sé eitthvað í húsi. Ég vil að við höldum áfram að bæta okkur.“ Akureyringurinn er búinn að vera lengi í baráttunni og spilað með mörgum leikmönnum í landsliðinu. Hvernig er spila með nýju guttunum? „Það er frábært. Þetta eru frábærir handboltamenn sem eiga framtíðina fyrir sér. Þetta eru ferskir strákar sem eru ekki hérna af því þeir eru efnilegir heldur að þeir eru góðir í handbolta.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13. janúar 2017 10:59 Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13. janúar 2017 11:00 Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13. janúar 2017 11:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 „Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13. janúar 2017 12:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Arnór Atlason er ekki týpan sem kvartar mikið og sagðist vera fínn í skrokknum eftir leikinn gegn Spánverjum. „Skrokkurinn er frábær,“ sagði Arnór og glotti við en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins en náði sér nógu góðum til þess að koma með liðinu á enn eitt stórmótið. „Ég verð hérna svo lengi sem ég er nógu góður. Ef ég verð ekki nógu heill þá er ég farinn heim. Ég er því bara flottur. Ég hef oft verið verri.“ Arnór var eins og flestir mjög ánægður með fyrri hálfleikinn í gær og á hann vill hann byggja. „Við spiluðum betur en heimsklassalið í 40 mínútur og það er eitthvað til að vinna með,“ segir Arnór en sprækt lið Slóvena bíður íslenska liðsins á morgun. „Við verðum að lengja góða kaflann. Nei, ég ætla annars ekki að tala um góða kaflann,“ sagði Arnór og hló við. „Við verðum að lengja aðeins það sem við gerðum í fyrri hálfleik gegn Spáni. Það var gott fyrir hausinn að sjá að við getum spilað svona vel. „Það er nóg eftir af þessari riðlakeppni og sigur á morgun þýðir ekki að það sé eitthvað í húsi. Ég vil að við höldum áfram að bæta okkur.“ Akureyringurinn er búinn að vera lengi í baráttunni og spilað með mörgum leikmönnum í landsliðinu. Hvernig er spila með nýju guttunum? „Það er frábært. Þetta eru frábærir handboltamenn sem eiga framtíðina fyrir sér. Þetta eru ferskir strákar sem eru ekki hérna af því þeir eru efnilegir heldur að þeir eru góðir í handbolta.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59 Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13. janúar 2017 10:59 Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13. janúar 2017 11:00 Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13. janúar 2017 11:30 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42 „Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13. janúar 2017 12:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Vignir kemur ekki í dag | Létt yfir strákunum á æfingu Íslenska landsliðið tók létta æfingu um miðjan daginn í dag eftir að hafa verið á myndbandsfundum hjá þjálfarateyminu í morgun. 13. janúar 2017 14:59
Janus Daði fer strax frá Haukum Hefur spilað sinn síðasta leik í Olísdeild karla í bili. 13. janúar 2017 10:59
Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Juan Canellas segir aðra leikmenn Íslands hafa þurft að gera meira þar sem Aron Pálmarsson var ekki með. 13. janúar 2017 11:00
Frábær frumraun Arnars Freys: Nýr Rússajeppi sem verður á línunni næstu fimmtán árin Sérfræðingur íþróttadeildar 365 segir að það verði erfitt að finna betri frumraun á heimsmeistaramóti en fyrsta leik íslenska línumannsins. 13. janúar 2017 11:30
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Guðjón Valur: „Ég brást kannski aðeins of harkalega við“ | Myndband Landsliðsfyrirliðinn sér aðeins eftir því að gelta á íþróttafréttamann RÚV eftir leikinn í gær. 13. janúar 2017 14:42
„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Guðjón Valur Sigurðsson styður réttindabaráttu LGBTI+ fólks með því að skarta regnbogafánanum á skónum sínum. 13. janúar 2017 12:00