„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 12:00 Landsliðsfyrirliðinn með skóna sem hann notar í kvöld. mynd/instagramsíða Guðjóns Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is. Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50
Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44