Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Arnar Björnsson í Metz skrifar 11. janúar 2017 15:00 Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. „Mér líður vel og er ánægður með að hafa komið inn í landsliðið og spilað ágætlega,“ segir Ómar Ingi en hvað gera „gömlu refirnir“ í liðinu? Koma þeir eftir leik og klappa á bakið á þér? „Já, þetta er nokkurn veginn þannig ef ég hef staðið mig vel þá gera þeir það. Það er gott að vera í liðinu og þetta eru ljómandi fínir gaurar.“ Ómar Ingi skoraði tólf mörk í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði á æfingamótinu í Danmörku. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum eða 63 prósent skotanna. Ómar segir að stóri draumurinn sinn sé að rætast með því að fá að spila með íslenska landsliðinu á stórmóti. „Klárlega. Frá því maður var 10 ára hefur mig dreymt um þetta og þetta er alveg ótrúlega gaman, “ segir Ómar Ingi. Eru þeir ekkert leiðinlegir við þig þessir „gömlu“? „Nei, nei ég þarf bara að halda á boltapokanum og það er í góðu lagi“. Ómar Ingi nýtti öll átta vítin sem hann tók á æfingamótinu í Danmörku en hann varð vítaskytta liðsins eftir að Guðjón Valur Sigurðsson klikkaði á sínu fyrsta víti. Ómar Ingi segir að fái hann tækifæri gegn Spánverjum á morgun ætli hann að reyna að spila góðan handbolta og hjálpa liðinu. Hefur hann trú á því að Íslendingar geti náð hagstæðum úrslitum á morgun? „Já auðvitað, ekki spurning.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. „Mér líður vel og er ánægður með að hafa komið inn í landsliðið og spilað ágætlega,“ segir Ómar Ingi en hvað gera „gömlu refirnir“ í liðinu? Koma þeir eftir leik og klappa á bakið á þér? „Já, þetta er nokkurn veginn þannig ef ég hef staðið mig vel þá gera þeir það. Það er gott að vera í liðinu og þetta eru ljómandi fínir gaurar.“ Ómar Ingi skoraði tólf mörk í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði á æfingamótinu í Danmörku. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum eða 63 prósent skotanna. Ómar segir að stóri draumurinn sinn sé að rætast með því að fá að spila með íslenska landsliðinu á stórmóti. „Klárlega. Frá því maður var 10 ára hefur mig dreymt um þetta og þetta er alveg ótrúlega gaman, “ segir Ómar Ingi. Eru þeir ekkert leiðinlegir við þig þessir „gömlu“? „Nei, nei ég þarf bara að halda á boltapokanum og það er í góðu lagi“. Ómar Ingi nýtti öll átta vítin sem hann tók á æfingamótinu í Danmörku en hann varð vítaskytta liðsins eftir að Guðjón Valur Sigurðsson klikkaði á sínu fyrsta víti. Ómar Ingi segir að fái hann tækifæri gegn Spánverjum á morgun ætli hann að reyna að spila góðan handbolta og hjálpa liðinu. Hefur hann trú á því að Íslendingar geti náð hagstæðum úrslitum á morgun? „Já auðvitað, ekki spurning.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00
Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15