Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa atli ísleifsson skrifar 11. janúar 2017 11:00 Rex Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil. Vísir/AFP Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Sjá meira
Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Sjá meira
Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27
Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00
Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30