Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Arnar Björnsson skrifar 11. janúar 2017 09:15 Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. „Ég er klár í slaginn og það er gaman að vera kominn til Metz,“ segir Arnór sem hefur verið með á ellefu stórmótum með íslenska handboltalandsliðinu. Arnór segist ánægður með æfingamótið í Danmörku en leikurinn gegn heimamönnum hafi verið erfiður. „Það var brekka frá fyrstu mínútu en Danir eru með eitt besta handboltalið í heimi. Við þurfum að sýna miklu betri leiki en við gerðum gegn þeim. Þetta var ákveðinn skellur en við tökum það ekki alltof mikið inná okkur og gerum okkur klára fyrir Spánverjaleikinn.“ Spánverjar og Slóvenar eru sterkustu liðin í riðli Íslands að flestra mati. Sjá einnig: Aron: Þetta er ógeðslega leiðinlegt „Fyrirfram má búast við því að Spánverjar og Slóvenar séu sterkastir í riðlinum en maður veit ekki hvað kemur frá Makedónunum og Túnisunum. Við ættum að vinna Angóla,“ segir Arnór sem er búinn að vera lengi með landsliðinu og upplifa bæði sigra og ósigra. Hvernig er andrúmsloftið í liðinu núna? „Mér finnst það vera ferskt og við erum búnir að vera léttir. Æfingarnar hafa gengið vel og gott að fá þetta mót í Danmörku. Við erum búnir að æfa vel og mikið og erum eins klárir og við verðum, sama hverjir verða þeir 16 menn sem spila þennan leik.“ Arnór segir það alltaf gaman að æfa og spila með landsliðinu; „Annars væri maður ekki í þessu og þegar maður kemur á staðinn þá kemur fiðringurinn alltaf.“ Hver er munurinn á að spila með sínu félagsliði og landsliðinu? „Maður er alltaf fullur af stolti í hvert einasta sinn sem maður spilar í landsliðstreyjunni, það gefur manni mikið. Hérna spilar maður bara fyrir stoltið og fólkið heima. Við erum tilbúnir að leggja mikið á okkur til að standa okkur vel.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00 Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. 10. janúar 2017 19:17 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. 10. janúar 2017 19:47 Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. 10. janúar 2017 19:08 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. „Ég er klár í slaginn og það er gaman að vera kominn til Metz,“ segir Arnór sem hefur verið með á ellefu stórmótum með íslenska handboltalandsliðinu. Arnór segist ánægður með æfingamótið í Danmörku en leikurinn gegn heimamönnum hafi verið erfiður. „Það var brekka frá fyrstu mínútu en Danir eru með eitt besta handboltalið í heimi. Við þurfum að sýna miklu betri leiki en við gerðum gegn þeim. Þetta var ákveðinn skellur en við tökum það ekki alltof mikið inná okkur og gerum okkur klára fyrir Spánverjaleikinn.“ Spánverjar og Slóvenar eru sterkustu liðin í riðli Íslands að flestra mati. Sjá einnig: Aron: Þetta er ógeðslega leiðinlegt „Fyrirfram má búast við því að Spánverjar og Slóvenar séu sterkastir í riðlinum en maður veit ekki hvað kemur frá Makedónunum og Túnisunum. Við ættum að vinna Angóla,“ segir Arnór sem er búinn að vera lengi með landsliðinu og upplifa bæði sigra og ósigra. Hvernig er andrúmsloftið í liðinu núna? „Mér finnst það vera ferskt og við erum búnir að vera léttir. Æfingarnar hafa gengið vel og gott að fá þetta mót í Danmörku. Við erum búnir að æfa vel og mikið og erum eins klárir og við verðum, sama hverjir verða þeir 16 menn sem spila þennan leik.“ Arnór segir það alltaf gaman að æfa og spila með landsliðinu; „Annars væri maður ekki í þessu og þegar maður kemur á staðinn þá kemur fiðringurinn alltaf.“ Hver er munurinn á að spila með sínu félagsliði og landsliðinu? „Maður er alltaf fullur af stolti í hvert einasta sinn sem maður spilar í landsliðstreyjunni, það gefur manni mikið. Hérna spilar maður bara fyrir stoltið og fólkið heima. Við erum tilbúnir að leggja mikið á okkur til að standa okkur vel.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00 Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. 10. janúar 2017 19:17 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. 10. janúar 2017 19:47 Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. 10. janúar 2017 19:08 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00
Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. 10. janúar 2017 19:17
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00
Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. 10. janúar 2017 19:47
Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. 10. janúar 2017 19:08