Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. janúar 2017 16:09 Mæðgurnar í góðum félagsskap. HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira