Trump og Pútin munu ræða saman í síma á morgun atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2017 13:27 Donald Trump. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta í síma í morgun. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir ræðast við frá því að Trump tók við embætti. Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Trump, hefur sagt frá því í dag í viðtölum að forsetarnir munu meðal annars baráttuna gegn hryðjuverkum og fleiri þau mál sem ríkin hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta. Trump hefur áður sagst vilja bæta samskipti Bandaríkjanna og Rússlands sem hafa verið við frostmark allt frá því að Rússar innlimuðu Krímskaga árið 2014. Pútín hefur sömuleiðis sagst vilja bæta samskipti ríkjanna. Í nýársávarpi sínu óskaði hann Trump til hamingju með kosninguna og sagðist vona eftir bættum samskiptum.Uppfært 14:00: Hvíta húsið hefur greint frá því að Trump muni einnig ræða við Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Francois Hollande Frakklandsforseta í síma á morgun. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta í síma í morgun. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir ræðast við frá því að Trump tók við embætti. Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Trump, hefur sagt frá því í dag í viðtölum að forsetarnir munu meðal annars baráttuna gegn hryðjuverkum og fleiri þau mál sem ríkin hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta. Trump hefur áður sagst vilja bæta samskipti Bandaríkjanna og Rússlands sem hafa verið við frostmark allt frá því að Rússar innlimuðu Krímskaga árið 2014. Pútín hefur sömuleiðis sagst vilja bæta samskipti ríkjanna. Í nýársávarpi sínu óskaði hann Trump til hamingju með kosninguna og sagðist vona eftir bættum samskiptum.Uppfært 14:00: Hvíta húsið hefur greint frá því að Trump muni einnig ræða við Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Francois Hollande Frakklandsforseta í síma á morgun.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira