Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/gsimyndir.net/Seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóð sig frábærlega á fyrsta degi á Pure Silk Bahamas LPGA Classic mótinu sem hófst á Bahamaeyjum í gær. Ólafía spilaði fyrstu átján holurnar á tveimur höggum undir pari en hún fékk fjóra fugla á sínum fyrsta hring á LPGA-mótaröðinni. Þetta skor skilaði henni í 37. sæti en hún deilir því með tólf öðrum kylfingum. Verðlaunafé á mótinu er veglegt en sigurvegari þessa móts í fyrra fékk 210 þúsund dollara eða 24,5 milljónir. Þær sem enduðu í 31. til 37. sæti á mótinu í fyrra fengu allar 9322 dollara í verðlaunafé eða rúma milljón íslenskra króna. Það má sjá það hér. Aðeins þær sem komast í gegnum niðurskurðinn fá pening en sú af þeim sem komst í gegn en endaði í síðasta sæti á mótinu í fyrra fékk 2452 dollara eða 286 þúsund krónur íslenskar. Það er væri mjög stórt takmark fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn en það mun koma í ljós eftir annan hringinn í dag hvort að það takist hjá henni. Ólafía hefur leik á öðrum keppnisdegi klukkan 12.37 að staðartíma en það er klukkan 17.37 að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26. janúar 2017 19:17 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stóð sig frábærlega á fyrsta degi á Pure Silk Bahamas LPGA Classic mótinu sem hófst á Bahamaeyjum í gær. Ólafía spilaði fyrstu átján holurnar á tveimur höggum undir pari en hún fékk fjóra fugla á sínum fyrsta hring á LPGA-mótaröðinni. Þetta skor skilaði henni í 37. sæti en hún deilir því með tólf öðrum kylfingum. Verðlaunafé á mótinu er veglegt en sigurvegari þessa móts í fyrra fékk 210 þúsund dollara eða 24,5 milljónir. Þær sem enduðu í 31. til 37. sæti á mótinu í fyrra fengu allar 9322 dollara í verðlaunafé eða rúma milljón íslenskra króna. Það má sjá það hér. Aðeins þær sem komast í gegnum niðurskurðinn fá pening en sú af þeim sem komst í gegn en endaði í síðasta sæti á mótinu í fyrra fékk 2452 dollara eða 286 þúsund krónur íslenskar. Það er væri mjög stórt takmark fyrir Ólafíu að komast í gegnum niðurskurðinn en það mun koma í ljós eftir annan hringinn í dag hvort að það takist hjá henni. Ólafía hefur leik á öðrum keppnisdegi klukkan 12.37 að staðartíma en það er klukkan 17.37 að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45 Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26. janúar 2017 19:17 Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25. janúar 2017 20:15 Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45 Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn í 37. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á Bahamaeyjum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 37. sæti eftir fyrsta hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 26. janúar 2017 22:45
Ólafía Þórunn: Upphafshöggin voru lengri í dag en fyrir nokkrum vikum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði góða hluti á fyrsta hringnum á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. 26. janúar 2017 19:17
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15
Ragnhildur: „Hef alveg gífurlega trú á henni“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á morgun. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 25. janúar 2017 20:15
Ólafía Þórunn sveiflandi kát í íslensku roki á Bahama | Myndir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótaröðinni á fimmtudaginn við ansi flottar aðstæður. 24. janúar 2017 22:45
Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Ólafía Þórunn kynnt til leiks í fyrsta sinn á LPGA-mótaröðinni og hennar fyrstu högg á myndbandi. 26. janúar 2017 16:30
Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00