Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Anton Egilsson skrifar 26. janúar 2017 21:29 Þættirnir vekja athygli fyrir utan landsteinana. Mynd/Stöð 2 Sjónvarpsþátturinn Réttur er á lista breska blaðsins The Week yfir bestu spennu- og glæpaþætti ársins. Ásamt Rétti prýða einnig listann þáttaseríur á borð við Narcos, Making a murderer og Twin Peaks. Þættirnir sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega gerðir aðgengilegir á efnisveitu sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Þá voru þeir á síðasta ári teknir til sýninga á á Netflix. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að fréttir berast af því að þættirnir njóti vinsælda utan landsteinana. Í desember á síðasta ári greindi Vísir frá því að þættirnir væru á lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins að mati gagnrýnda New York Times. Með aðalhlutverk í þáttunum fara meðal annars Magnús Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Þá er Baldvin Z leikstjóri þáttanna.Hér má sjá lista The Week í heild sinni. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sjónvarpsþátturinn Réttur er á lista breska blaðsins The Week yfir bestu spennu- og glæpaþætti ársins. Ásamt Rétti prýða einnig listann þáttaseríur á borð við Narcos, Making a murderer og Twin Peaks. Þættirnir sem upphaflega voru sýndir á Stöð 2 voru nýlega gerðir aðgengilegir á efnisveitu sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi þar sem þeir ganga undir nafninu Case. Þá voru þeir á síðasta ári teknir til sýninga á á Netflix. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að fréttir berast af því að þættirnir njóti vinsælda utan landsteinana. Í desember á síðasta ári greindi Vísir frá því að þættirnir væru á lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins að mati gagnrýnda New York Times. Með aðalhlutverk í þáttunum fara meðal annars Magnús Jónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Þá er Baldvin Z leikstjóri þáttanna.Hér má sjá lista The Week í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira