Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. janúar 2017 08:32 Frans páfi. vísir/getty Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent