Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2017 17:46 Arnór Þór Gunnarsson skorar eftir hraðaupphlaup. vísir/afp Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira