HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2017 18:54 Svona leit keppnishöllin út í dag. Einhver lið voru að leika sér í handbolta á vellinum og var það líklega æfing fyrir sjónvarpið. Samt átti ekki að hleypa strákunum okkar inn. vísir/hbg Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. Leikurinn við Frakka á morgun fer fram á hinum glæsilega knattspyrnuvelli Stade Pierre Mauroy og er stefnt að því að hátt í 28 þúsund manns mæti á leikinn. Það yrði met yfir flesta áhorfendur í sögu HM. Þetta eru því ekki beint hefðbundnar aðstæður og því vildi Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að sjálfsögðu taka æfingu á keppnisstað í kvöld. „Við erum búnir að berjast fyrir því í allan dag að fá æfingu í höllinni. Það er svolítið merkilegt að vera á þessu stóra sviði og það eigi að meina okkur um að æfa í keppnishöllinni. Að maður skuli vera að standa í svona barningi á heimsmeistaramóti er með ólíkindum,“ sagði Geir Sveinsson skömmu áður en hann fór með liðið sitt á æfingu á knattspyrnuvellinum sem er búið að breyta í handboltahöll. „Það er einn leikur í húsinu á morgun en samt er ekki hægt að æfa í henni. Þeir eru búnir að tína til afsakanir í allan dag en við gáfum okkur aldrei. Það skilaði því að við fáum að fara inn og æfa þarna. Hluti af undirbúningnum er að fara inn í höllina. Upplifa og sjá höllina og gólfið.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00 Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga. 20. janúar 2017 18:18 Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30 Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. 20. janúar 2017 16:00 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. Leikurinn við Frakka á morgun fer fram á hinum glæsilega knattspyrnuvelli Stade Pierre Mauroy og er stefnt að því að hátt í 28 þúsund manns mæti á leikinn. Það yrði met yfir flesta áhorfendur í sögu HM. Þetta eru því ekki beint hefðbundnar aðstæður og því vildi Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að sjálfsögðu taka æfingu á keppnisstað í kvöld. „Við erum búnir að berjast fyrir því í allan dag að fá æfingu í höllinni. Það er svolítið merkilegt að vera á þessu stóra sviði og það eigi að meina okkur um að æfa í keppnishöllinni. Að maður skuli vera að standa í svona barningi á heimsmeistaramóti er með ólíkindum,“ sagði Geir Sveinsson skömmu áður en hann fór með liðið sitt á æfingu á knattspyrnuvellinum sem er búið að breyta í handboltahöll. „Það er einn leikur í húsinu á morgun en samt er ekki hægt að æfa í henni. Þeir eru búnir að tína til afsakanir í allan dag en við gáfum okkur aldrei. Það skilaði því að við fáum að fara inn og æfa þarna. Hluti af undirbúningnum er að fara inn í höllina. Upplifa og sjá höllina og gólfið.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00 Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga. 20. janúar 2017 18:18 Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30 Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. 20. janúar 2017 16:00 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Þeir verja hann ekki uppi frá Rúnari Kára Rúnar Kárason hefur átt mörg þrumuskotin á HM í handbolta en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum með jafntefli á móti Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 20. janúar 2017 15:00
Sjö marka sigrar hjá lærisveinum Dags og Kristjáns Evrópumeistarar Þýskalands báru sigurorð af Króatíu í dag, 28-21, og kláruðu því C-riðilinn á HM í Frakklandi með fullu húsi stiga. 20. janúar 2017 18:18
Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. 20. janúar 2017 15:30
Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. 20. janúar 2017 16:00
Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. 20. janúar 2017 10:00