Duvnjak sá ekkert að því að fá kaffisopa með þýsku leikmönnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 16:00 Domagoj Duvnjak vill umgangast liðsfélaga sína í Kiel á meðan heimsmeistaramótinu i Frakklandi stendur þótt að hann sé í samkeppni við þá á HM. Vísir/EPA Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Stórleikur dagsins á HM í handbolta er á milli handboltarisanna Þýskalands og Króatíu en þau spila um efsta sætið í C-riðlinum. Leikurinn fer fram í Rouen og hefst klukkan 16.45. Bæði liðin hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína á mótinu en Þjóðverjar eru með sextán marka forskot í markatölu og nægir því jafntefli til að vinna riðilinn.Heimasíða heimsmeistaramótsins gerir mikið úr leiknum sem og að hversu margir liðsfélagar spila með þessum tveimur landsliðum. Helmingur leikmanna Þýskalands og Króatíu eiga nefnilega liðsfélaga úr félagsliðinu sínu meðal mótherja dagsins. Króatinn Domagoj Duvnjak spilar með Kiel eins og þýsku landsliðsmennirnir Andreas Wolff, Rune Dahmke og Patrick Wiencek Króatinn Luka Stepancic og Þjóðverjinn Uwe Gensheimer komu báðir til franska liðsins Paris Saint-Germain síðasta sumar. Króatinn Zeljko Musa og Þjóðverjinn Finn Lemke eru liðsfélagar hjá SC Magdeburg. Þjóðverjarnir Paul Drux, Silvio Heinevetter og Steffen Fath spila allir með Króatanum Jakov Gojun hjá Füchse Berlin. Þá má ekki gleyma því að Þjóðverjinn Tobias Reichmann spilar með Króötunum Manuel Strlek og Filip Ivic hjá pólska liðinu Kielce. Þjóverjinn Patrick Wiencek talar vel um Króatann Domagoj Duvnjak. „Það verður gaman að mæta Duvnjak. Sama hvernig fer þá elskum við hvorn annan eftir lokaflautið,“ sagði Wiencek. Domagoj Duvnjak vill líka eyða tíma með liðsfélögum sínum úr Kiel þótt að hann sé á miðju heimsmeistaramóti. „Þó að við séum ekki á sama hóteli þá mun ég hitta liðsfélaga mína í Kiel niðri í bæ og við fáum okkur kaffisopa saman. Það er ekkert vandmál,“ sagði Domagoj Duvnjak í samtali við heimasíðu mótsins. Blaðamaðurinn vildi forvitnast um hvað leikmennirnir ætluðu að gera á frídegi sínum í gær og hvort að einhver samskipti yrðu á milli þeirra.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira