Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump atli ísleifsson skrifar 31. janúar 2017 22:43 Donald Trump hefur nú gegnt embætti Bandaríkjaforseta í ellefu daga. Vísir/afp Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Rétt tæpur helmingur, 49 prósent, eru jákvæðir í garð tilkskipunarinnar, en 41 prósent neikvæðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Ipsos sem gerð var fyrir Reuters í dag og í gær. Í frétt Reuters segir að skoðanir aðspurðra fylgja í stórum dráttum flokkslínum. 53 prósent þeirra sem segjast Demókratar eru mjög á móti tilskipun forsetans, en 51 prósent Repúblikana segjast mjög fylgjandi. Í sömu könnun var jafnframt spurt um hvort að frekar ætti að taka á móti kristnum flóttamönnum líkt og Trump hefur talað fyrir. Meirihluti kvaðst ekki þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi „að bjóða kristnum flóttamönnum velkomna en ekki múslimskum“. Um var að ræða netkönnun þar sem 1.201 manns tóku þátt. Samkvæmt tilskipun forsetans munu Bandaríkin ekki taka á móti flóttamönnum í fjóra mánuði, en blátt bann er gegn komu flóttamanna frá Sýrlandi. Þá mega aðilar frá Írak, Sýrlandi, Íran, Súdan, Líbýu, Sómalíu og Jemen ekki koma til Bandaríkjanna um tíma. Donald Trump Tengdar fréttir Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Rétt tæpur helmingur, 49 prósent, eru jákvæðir í garð tilkskipunarinnar, en 41 prósent neikvæðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Ipsos sem gerð var fyrir Reuters í dag og í gær. Í frétt Reuters segir að skoðanir aðspurðra fylgja í stórum dráttum flokkslínum. 53 prósent þeirra sem segjast Demókratar eru mjög á móti tilskipun forsetans, en 51 prósent Repúblikana segjast mjög fylgjandi. Í sömu könnun var jafnframt spurt um hvort að frekar ætti að taka á móti kristnum flóttamönnum líkt og Trump hefur talað fyrir. Meirihluti kvaðst ekki þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi „að bjóða kristnum flóttamönnum velkomna en ekki múslimskum“. Um var að ræða netkönnun þar sem 1.201 manns tóku þátt. Samkvæmt tilskipun forsetans munu Bandaríkin ekki taka á móti flóttamönnum í fjóra mánuði, en blátt bann er gegn komu flóttamanna frá Sýrlandi. Þá mega aðilar frá Írak, Sýrlandi, Íran, Súdan, Líbýu, Sómalíu og Jemen ekki koma til Bandaríkjanna um tíma.
Donald Trump Tengdar fréttir Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33
Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01
Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48