Hefur fengið yfir hundrað tæknivillur á sjö tímabilum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 16:30 DeMarcus Cousins. Vísir/Getty DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. Cousins fékk tvær tæknivillur í tapi á móti Chicago Bulls í nótt en aðra þeirra fékk hann fyrir ýta aðstoðarþjálfara Bulls-liðsins. Leikmenn í NBA fá umsvifalaust einn leik í bann þegar þeir fá sína sextándu tæknivillu. Auk þess fá leikmenn væna sekt fyrir hverja tæknivillu. DeMarcus Cousins er frábær leikmaður með 27,9 stig, 10,7 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili en hann hefur litla sem enga stjórn á skapi sínu og er auk þess með slæmt orð á sér. Cousins er að hækka stigaskor sitt á fjórða tímabilinu í röð en því miður hefur honum ekki tekist að hafa hemil á vandræðagemlingnum og þefar því upp öll möguleg vandræði í leikjum Sacramento Kings. Það eru mörg lið í miklum vandræðum með að stoppa DeMarcus Cousins inn á vellinum en þeim gengur oft mun betur með að æsa hann upp. Vandræðin og vesenið á honum kalla því á meira áreiti og um leið meiri pirring og leiðindi. Cousins hefur safnað tæknivillunum á sjö tímabilum sínum í NBA-deildinni og nú er svo komið að hann er með miklu fleiri tæknivillur en næsti maður. Cousins hefur nú fengið 104 tæknivillur á ferlinum eða 28 fleiri en Russell Westbrook sem kemur honum næstur. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan.Most Technical Fouls - Past 7 SeasonsDeMarcus Cousins 104Russell Westbrook 76Dwight Howard 71Blake Griffin 70 https://t.co/csjesAPYLG— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 7, 2017 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
DeMarcus Cousins, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið sína sextándu tæknivillu á tímabilinu. Cousins fékk tvær tæknivillur í tapi á móti Chicago Bulls í nótt en aðra þeirra fékk hann fyrir ýta aðstoðarþjálfara Bulls-liðsins. Leikmenn í NBA fá umsvifalaust einn leik í bann þegar þeir fá sína sextándu tæknivillu. Auk þess fá leikmenn væna sekt fyrir hverja tæknivillu. DeMarcus Cousins er frábær leikmaður með 27,9 stig, 10,7 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á þessu tímabili en hann hefur litla sem enga stjórn á skapi sínu og er auk þess með slæmt orð á sér. Cousins er að hækka stigaskor sitt á fjórða tímabilinu í röð en því miður hefur honum ekki tekist að hafa hemil á vandræðagemlingnum og þefar því upp öll möguleg vandræði í leikjum Sacramento Kings. Það eru mörg lið í miklum vandræðum með að stoppa DeMarcus Cousins inn á vellinum en þeim gengur oft mun betur með að æsa hann upp. Vandræðin og vesenið á honum kalla því á meira áreiti og um leið meiri pirring og leiðindi. Cousins hefur safnað tæknivillunum á sjö tímabilum sínum í NBA-deildinni og nú er svo komið að hann er með miklu fleiri tæknivillur en næsti maður. Cousins hefur nú fengið 104 tæknivillur á ferlinum eða 28 fleiri en Russell Westbrook sem kemur honum næstur. Það má sjá topplistann hér fyrir neðan.Most Technical Fouls - Past 7 SeasonsDeMarcus Cousins 104Russell Westbrook 76Dwight Howard 71Blake Griffin 70 https://t.co/csjesAPYLG— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 7, 2017
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira