Sanders segir Trump vera „svikahrapp“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 16:48 Bernie Sanders. Vísir/AFP Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vera svikahrapp. Hann segir að Trump hafi boðið sig fram og sagst ætla að berjast gegn auðvaldinu og fyrir verkamenn, en það fyrsta sem hann hafi gert væri að skipa yfirmenn banka og fjármálafyrirtækja í mikilvægar stöður. „Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum,“ sagði Sanders í viðtali við CNN í gær. Trump valdi Steve Mnuchin, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá Goldman Sachs og yfirmann vogunarsjóðs, sem fjármálaráðherra. Þá var Wilbur Ross, milljarðamæringur og yfirmaður banka, til að leiða viðskiptaráðuneytið. Gary Cohn, einn af æðstu yfirmönnum Goldman Sachs mun leiða efnahagsráð Trump. Þá hefur Trump hafið vinnu að því að draga úr lögum og reglum varðandi bankastarfsemi. Sanders segist hræddur um að þessir menn muni skera niður lífeyri og önnur réttindi launþega. „Það er erfitt að hlæja ekki þegar maður sér Trump forseta með þessum mönnum frá Wall Street.“Bernie Sanders on President Trump: “This guy is a fraud.” https://t.co/1zaIeOn75Z https://t.co/kf2dGlTaBR— CNN (@CNN) February 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vera svikahrapp. Hann segir að Trump hafi boðið sig fram og sagst ætla að berjast gegn auðvaldinu og fyrir verkamenn, en það fyrsta sem hann hafi gert væri að skipa yfirmenn banka og fjármálafyrirtækja í mikilvægar stöður. „Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum,“ sagði Sanders í viðtali við CNN í gær. Trump valdi Steve Mnuchin, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá Goldman Sachs og yfirmann vogunarsjóðs, sem fjármálaráðherra. Þá var Wilbur Ross, milljarðamæringur og yfirmaður banka, til að leiða viðskiptaráðuneytið. Gary Cohn, einn af æðstu yfirmönnum Goldman Sachs mun leiða efnahagsráð Trump. Þá hefur Trump hafið vinnu að því að draga úr lögum og reglum varðandi bankastarfsemi. Sanders segist hræddur um að þessir menn muni skera niður lífeyri og önnur réttindi launþega. „Það er erfitt að hlæja ekki þegar maður sér Trump forseta með þessum mönnum frá Wall Street.“Bernie Sanders on President Trump: “This guy is a fraud.” https://t.co/1zaIeOn75Z https://t.co/kf2dGlTaBR— CNN (@CNN) February 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira