Le Pen ætlar sér að herma eftir Donald Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2017 23:30 Marine Le Pen, frambjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar. Vísir/EPA Marine Le Pen, leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar, setti fram stefnuskrá sína fyrir forsetakjörið í Frakklandi sem fram fer í maí. Hún virðist vera undir miklum áhrifum frá kosningasigri Donald Trump í Bandaríkjunum og lofar Frökkum skjóli frá hnattvæðingu. Reuters greinir frá. Skoðanakannanir sýna að Le Pen muni bera sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna sem fer fram 23. apríl en tapa í seinni umferðinni þar sem tveir frambjóðendur berjast um forsetaembættið. Flokkurinn vonast til þess að hneykslismál í tengslum við Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana og vaxandi vinsældir popúlisma á Vesturlöndum muni sannfæra kjósendur um að styðja Le Pen. „Okkur var sagt að Donald Tump myndi aldrei sigra í Bandaríkjunum en hann vann nú samt,“ sagði Jean-Lin Lacapelle, einn af forkólfum flokksins. „Okkur er sagt að Le Pen muni ekki vinna kosningarnar en 7. maí mun hún standa uppi sem sigurvegari.“Engin evra, FREXIT og færri flóttamenFlokkurinn heldur nú flokksþing sitt í Lyon. Helstu stefnumál flokksins fyrir forsetakosningarnar eru þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi veru Frakklands í ESB, að Frakkar hætti að nota evruna sem gjaldmiðil, auknir tollar á influttar vörur auk þess sem hún vill stórbæta velferðarkerfið á sama tíma og hún leggur til að tekjuskattur verði lækkaður. Þá er lagt til að ákveðin réttindi sem allir íbúar Frakklands njóti, á borð við ókeypis menntun, muni aðeins verða í boði fyrir franska ríkisborgara. Þá vill flokkurinn ráða mun fleiri lögreglumann til starfa og minnka fjölda flóttamanna sem koma til Frakklands. Búist er við Le Pen muni mæta hægri kratanum Emmanuel Macron í síðari umferð forsetakosninganna. Var hann skotspónn flestra þeirra sem héldu ræði á flokksþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. „Í þessum kosningum mætast tveir andstæðir pólar,“ sagði Le Pen. „Val um alþjóðahyggju sem allir andstæðingar mínir styðja eða þjóðernishyggju sem ég stend fyrir.“ Donald Trump Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2. febrúar 2017 18:48 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi og forsetaframbjóðandi Frönsku þjóðfylkingarinnar, setti fram stefnuskrá sína fyrir forsetakjörið í Frakklandi sem fram fer í maí. Hún virðist vera undir miklum áhrifum frá kosningasigri Donald Trump í Bandaríkjunum og lofar Frökkum skjóli frá hnattvæðingu. Reuters greinir frá. Skoðanakannanir sýna að Le Pen muni bera sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna sem fer fram 23. apríl en tapa í seinni umferðinni þar sem tveir frambjóðendur berjast um forsetaembættið. Flokkurinn vonast til þess að hneykslismál í tengslum við Francois Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana og vaxandi vinsældir popúlisma á Vesturlöndum muni sannfæra kjósendur um að styðja Le Pen. „Okkur var sagt að Donald Tump myndi aldrei sigra í Bandaríkjunum en hann vann nú samt,“ sagði Jean-Lin Lacapelle, einn af forkólfum flokksins. „Okkur er sagt að Le Pen muni ekki vinna kosningarnar en 7. maí mun hún standa uppi sem sigurvegari.“Engin evra, FREXIT og færri flóttamenFlokkurinn heldur nú flokksþing sitt í Lyon. Helstu stefnumál flokksins fyrir forsetakosningarnar eru þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi veru Frakklands í ESB, að Frakkar hætti að nota evruna sem gjaldmiðil, auknir tollar á influttar vörur auk þess sem hún vill stórbæta velferðarkerfið á sama tíma og hún leggur til að tekjuskattur verði lækkaður. Þá er lagt til að ákveðin réttindi sem allir íbúar Frakklands njóti, á borð við ókeypis menntun, muni aðeins verða í boði fyrir franska ríkisborgara. Þá vill flokkurinn ráða mun fleiri lögreglumann til starfa og minnka fjölda flóttamanna sem koma til Frakklands. Búist er við Le Pen muni mæta hægri kratanum Emmanuel Macron í síðari umferð forsetakosninganna. Var hann skotspónn flestra þeirra sem héldu ræði á flokksþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. „Í þessum kosningum mætast tveir andstæðir pólar,“ sagði Le Pen. „Val um alþjóðahyggju sem allir andstæðingar mínir styðja eða þjóðernishyggju sem ég stend fyrir.“
Donald Trump Tengdar fréttir Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10 Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00 Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00 Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2. febrúar 2017 18:48 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Sjá meira
Líklegasti sigurvegari forsetakosninganna í Frakklandi bauð alla þá sem óttast Trump velkomna til Frakklands Emmanuelle Macron, forsetaframbjóðandi í Frakklandi, segir að vísindamenn, fræðimenn og aðrir sem óttist Donald Trump Bandaríkjaforseti og stefnu hans geti fengið nýtt heimaland, Frakklands. 4. febrúar 2017 21:10
Víðtæk rannsókn hafin á máli Fillons Saksóknarar og lögregla rannsaka nú mál François Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. Hann er sakaður um að borga konu sinni laun án þess að hún hafi unnið. Fillon neitar sök. Stuðningsmenn segja að fjölmiðlar reyni a 3. febrúar 2017 07:00
Hamon verður á kjörseðlinum Benoit Hamon verður frambjóðandi Sósíalistaflokksins í frönsku forsetakosningunum sem fram fara í apríl. 30. janúar 2017 07:00
Börn Fillon talin tengjast spillingarmáli hans Spillingarmál François Fillon, forsetaframbjóðanda franskra Repúblikana, er nú talið ná til barna hans, sem talin eru hafa þegið þúsundir evra fyrir uppdiktuð störf. 2. febrúar 2017 18:48