Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2017 07:08 Ólafía á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum besta árangri á LPGA-mótaröðinni er hún hafnaði í 30.-39. sæti á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu. Hún lék á tveimur höggum yfir pari í nótt og endaði á að leika á parinu samtals eftir fjóra kepppnisdaga. Það gekk á ýmsu í nótt. Hún paraði fyrstu þrjár holurnar en fékk svo ekki par aftur fyrr en á elleftu holu. Á þessum kafla fékk hún þrjá fugla, þrjá skolla og einn skramba. Það var afar vindasamt á keppnisvellinum í Adelaide í Ástralíu sem gerði kylfingum erfitt fyrir. Á síðustu átta holunum fékk hún sex pör, einn fugl og einn skolla og kom í hús á 75 höggum. Níu aðrir kylfingar enduðu á parinu og deila 30. sætinu. Þeirra á meðal er hin bandaríska Michelle Wie. Ha Na Jang frá Suður-Kóreu bar sigur úr býtum en hún lék á 69 höggum í nótt og á tíu höggum undir pari samtals. Hanna Madsen frá Danmörku kom næst á sjö höggum undir pari. Árangur Ólafíu er frábær og setur hana í enn sterkari stöðu á peningalistanum. Hún var meðal þeirra síðustu sem komust í gegnum niðurskurðinn og þurfti að vippa fyrir fugli á átjándu holu til þess, sem tókst. Hún endaði svo í 30. sæti af þeim 75 sem komust áfram. Spilamennska hennar í gær hafði mikið að segja, þar sem aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía. Næstu tvö mót á mótaröðinni fara fram í Asíu en óvíst er hvort að Ólafía keppi á þeim. Keppt verður í Phoenix í Bandaríkjunum um miðjan mars en líklegt er að Ólafía komist á það mót. Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum besta árangri á LPGA-mótaröðinni er hún hafnaði í 30.-39. sæti á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu. Hún lék á tveimur höggum yfir pari í nótt og endaði á að leika á parinu samtals eftir fjóra kepppnisdaga. Það gekk á ýmsu í nótt. Hún paraði fyrstu þrjár holurnar en fékk svo ekki par aftur fyrr en á elleftu holu. Á þessum kafla fékk hún þrjá fugla, þrjá skolla og einn skramba. Það var afar vindasamt á keppnisvellinum í Adelaide í Ástralíu sem gerði kylfingum erfitt fyrir. Á síðustu átta holunum fékk hún sex pör, einn fugl og einn skolla og kom í hús á 75 höggum. Níu aðrir kylfingar enduðu á parinu og deila 30. sætinu. Þeirra á meðal er hin bandaríska Michelle Wie. Ha Na Jang frá Suður-Kóreu bar sigur úr býtum en hún lék á 69 höggum í nótt og á tíu höggum undir pari samtals. Hanna Madsen frá Danmörku kom næst á sjö höggum undir pari. Árangur Ólafíu er frábær og setur hana í enn sterkari stöðu á peningalistanum. Hún var meðal þeirra síðustu sem komust í gegnum niðurskurðinn og þurfti að vippa fyrir fugli á átjándu holu til þess, sem tókst. Hún endaði svo í 30. sæti af þeim 75 sem komust áfram. Spilamennska hennar í gær hafði mikið að segja, þar sem aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía. Næstu tvö mót á mótaröðinni fara fram í Asíu en óvíst er hvort að Ólafía keppi á þeim. Keppt verður í Phoenix í Bandaríkjunum um miðjan mars en líklegt er að Ólafía komist á það mót.
Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00
Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Frábær spilamennska Ólafíu Þórunnar skilaði hennar upp í 23. sæti í Ástralíu. 18. febrúar 2017 10:05
Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15
Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15
Ólafía Þórunn á einu höggi undir pari eftir dag 1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 41. til 60. sæti eftir fyrsta daginn á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 16. febrúar 2017 08:15