Aðeins þrjár spiluðu betur en Ólafía í nótt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2017 10:05 Ólafía horfir á eftir höggi á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði sinn besta hring á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu er hún kom í hús á tveimur höggum undir pari laust eftir miðnætti í nótt. Fylgst var með hringnum hennar í beinni textalýsingu á Vísi. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Hún var með fyrstu kylfingunum til að klára þá en þegar uppi var staðið spiluðu aðeins þrír kylfingar betur en hún af þeim 75 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn var í 35. sæti þegar hún kom í hús en er nú í 23. sæti ásamt sex öðrum kylfingum fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Ólafía er aðeins þremur höggum frá kylfingum sem eru í tíunda sæti. Ólafía spilaði mjög stöðugt golf í nótt. Hún fékk einn fugl og átta pör á fyrri níu og tvo fugla, sex pör og einn skolla á seinni níu. Su Oh frá Ástralíu, Haru Nomura frá Japan og Ha Na Jang frá Suður-Kóreu voru þær einu sem spiluðu betur en Ólafía Þórunn í nótt. Þær eru allar á meðal tíu efstu á mótinu eftir þrjá keppnishringi. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er í forystu á tíu höggum undir pari en þrír eru svo næstir á átta höggum undir pari. Einn Evrópubúi er á meðal tíu efstu en það er hin danska Hanna Madsen. Ólafía Þórunn á rástíma klukkan 00.50 í nótt en bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 02.00.Fáðu þér áskrift að Golfstöðinni á 365.is. Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði sinn besta hring á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu er hún kom í hús á tveimur höggum undir pari laust eftir miðnætti í nótt. Fylgst var með hringnum hennar í beinni textalýsingu á Vísi. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Hún var með fyrstu kylfingunum til að klára þá en þegar uppi var staðið spiluðu aðeins þrír kylfingar betur en hún af þeim 75 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn var í 35. sæti þegar hún kom í hús en er nú í 23. sæti ásamt sex öðrum kylfingum fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Ólafía er aðeins þremur höggum frá kylfingum sem eru í tíunda sæti. Ólafía spilaði mjög stöðugt golf í nótt. Hún fékk einn fugl og átta pör á fyrri níu og tvo fugla, sex pör og einn skolla á seinni níu. Su Oh frá Ástralíu, Haru Nomura frá Japan og Ha Na Jang frá Suður-Kóreu voru þær einu sem spiluðu betur en Ólafía Þórunn í nótt. Þær eru allar á meðal tíu efstu á mótinu eftir þrjá keppnishringi. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er í forystu á tíu höggum undir pari en þrír eru svo næstir á átta höggum undir pari. Einn Evrópubúi er á meðal tíu efstu en það er hin danska Hanna Madsen. Ólafía Þórunn á rástíma klukkan 00.50 í nótt en bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 02.00.Fáðu þér áskrift að Golfstöðinni á 365.is.
Golf Tengdar fréttir Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00 Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15 Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía söng og dansaði eftir hringinn | Myndband Gleðin var svo sannarlega við völd hjá okkar konu, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, eftir að hún komst í gegnum niðurskurðinn á ISPS Handa-mótinu á LPGA-mótaröðinni í morgun. 17. febrúar 2017 09:00
Sjáið höggið magnaða sem tryggði Ólafíu Þórunni áfram í nótt | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst áfram með ævintýralegum hætti í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. 17. febrúar 2017 10:45
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt. 17. febrúar 2017 07:15
Ólafía Þórunn kom í hús á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn lék frábært golf og kom í hús á tveimur höggum undir pari í Ástralíu á þriðja hring ISPS Handa mótsins í Ástralíu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. 18. febrúar 2017 01:15