Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 22:56 Scott Pruitt. vísir/getty Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“ Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“
Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30