Sigurður Ragnar reyndi að fá íslenskar landsliðskonur til Kína | „Besta peningatilboðið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2017 08:15 Dagný Brynjarsdóttir. Vísir/Anton Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Sigurður Ragnar ræddi bæði við Dagnýju Brynjarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur um möguleikanna á því að þær spiluðu með kínverska liðið. Þetta kemur fram í frétt Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu í dag. Dagný og Hallbera staðfestu þetta báðar en þær tóku báðar íslenska landsliðið og Evrópukeppnina í Hollandi fram yfir mögulega Kínaferð. Það er ljóst að samningur þeirra við Jiangsu Suning hefði geta haft mikil áhrif á þátttöku þeirra í undirbúningi landsliðsins fyrir Evrópumótið. Það er ljóst að Kínverjarnir voru ekki að bjóða neina smáaura. „Þetta er besta samningstilboð peningalega, sem ég hef nokkurn tíma fengið þannig að ég hefði ef til vil hugsað málið aðeins lengur ef ekki væri svona stórt ár hjá landsliðinu,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Morgunblaðið en hún hefur samið við sænska liðið Djurgården. Dagný Brynjarsdóttir er samningsbundin bandaríska liðinu Portland Thorns og því hefði kínverska liðið þurft að kaupa hana. „Þetta náði aldrei svo langt að það mætti kallast viðræður,“ sagði Dagný við Morgunblaðið. Sigurður Ragnar Eyjólfsson náði á dögunum í norsku landsliðskonuna Isabell Lehn Herlovsen og hin brasilíska Gabriela Zanotti er einnig búin að semja við kínverska liðið. Herlovsen er 28 ára gömul og hefur skorað 50 mörk fyrir norska landsliðið. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og núverandi þjálfari kínverska liðsins Jiangsu Suning, hafði áhuga á því að fá að minnsta kosti tvær íslenskar landsliðskonur til Kína. Sigurður Ragnar ræddi bæði við Dagnýju Brynjarsdóttur og Hallberu Guðnýju Gísladóttur um möguleikanna á því að þær spiluðu með kínverska liðið. Þetta kemur fram í frétt Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu í dag. Dagný og Hallbera staðfestu þetta báðar en þær tóku báðar íslenska landsliðið og Evrópukeppnina í Hollandi fram yfir mögulega Kínaferð. Það er ljóst að samningur þeirra við Jiangsu Suning hefði geta haft mikil áhrif á þátttöku þeirra í undirbúningi landsliðsins fyrir Evrópumótið. Það er ljóst að Kínverjarnir voru ekki að bjóða neina smáaura. „Þetta er besta samningstilboð peningalega, sem ég hef nokkurn tíma fengið þannig að ég hefði ef til vil hugsað málið aðeins lengur ef ekki væri svona stórt ár hjá landsliðinu,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir við Morgunblaðið en hún hefur samið við sænska liðið Djurgården. Dagný Brynjarsdóttir er samningsbundin bandaríska liðinu Portland Thorns og því hefði kínverska liðið þurft að kaupa hana. „Þetta náði aldrei svo langt að það mætti kallast viðræður,“ sagði Dagný við Morgunblaðið. Sigurður Ragnar Eyjólfsson náði á dögunum í norsku landsliðskonuna Isabell Lehn Herlovsen og hin brasilíska Gabriela Zanotti er einnig búin að semja við kínverska liðið. Herlovsen er 28 ára gömul og hefur skorað 50 mörk fyrir norska landsliðið.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira