Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 23:15 Donald Trump og Benjamin Netanyahu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00