Bað Netanytahu um að byggja ekki fleiri landtökubyggðir „í smá stund“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 23:15 Donald Trump og Benjamin Netanyahu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Donald Trump, forseti Badnaríkjanna, bað Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, um að stöðva byggingu nýrra landtökubyggða „í smá stund“. Þá gerði hann ljóst að Bandaríkin væru ekki bundin til að halda sig við tveggja ríkja lausn á deilu Ísraela og Palestínumanna. Stofnun ríkis Palestínumanna hefur verið opinber stefna Bandaríkjanna í áratugi. Á sameiginilegum blaðamannafundi þeirra í kvöld sagði Trump að báðir aðilar þyrftu að láta eitthvað eftir og lofaði „frábærum friðarsamningi“. „Ég er að skoða tvö ríki og eitt ríki og ég kann við þá leið sem báðum aðilum líkar við,“ sagði Trump og bætti við að hann gæti lifað með báðum niðurstöðunum. Eftir að Donald Trump tók við embætti í síðasta mánuði hafa Ísraelar samþykkt að byggja þúsundir nýrra heimila á Vesturbakkanum og í austurhluta Jerúsalem, á landi sem er í eigu Palestínumanna. Netanyahu sagði þó að landtökubyggðirnar væru ekki kjarni átakanna á milli Ísraela og Palestínumanna. Hann lýsti því ekki yfir á blaðamannafundinum hvort hann myndi stöðva byggingu landtökubyggða eða ekki.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00