Segir lekana vera hinn raunverulega skandal Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 17:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir „hinn raunverulega skandal“ vera hve mikið af upplýsingum lekur til fjölmiðla í Washington DC. Ekki samskipti og möguleg tengsl starfsmanna Trump við yfirvöld í Rússlandi. Í fjölda tísta í dag sagði forsetinn að tilgangurinn með fréttaflutningi um afsögn Michael Flynn og rannsókn á tengslum hans og yfirvalda í Rússlandi, vera að hylma yfir „hin fjölmörgu mistök“ sem Hillary Clinton gerði í kosningabaráttunni í fyrra. Trump sagði leyniþjónustusamfélag Bandaríkjanna vera að færa New York Times og Washington Post upplýsingar á ólöglegan hátt. Þá spurði hann hvort að það væru starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna og CIA sem stæðu fyrir lekunum. „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ sagði Trump meðal annars. Hann byrjaði tístin í dag þó á því að segja að „falsfrétta-miðlarnir“ væru að ganga af göflunum með samsæriskenningar og blindu hatri. Ómögulegt væri að horfa á MSNBC og CNN, en Fox and Friends væri þó frábært.The fake news media is going crazy with their conspiracy theories and blind hatred. @MSNBC & @CNN are unwatchable. @foxandfriends is great!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 This Russian connection non-sense is merely an attempt to cover-up the many mistakes made in Hillary Clinton's losing campaign.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Information is being illegally given to the failing @nytimes & @washingtonpost by the intelligence community (NSA and FBI?).Just like Russia— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Thank you to Eli Lake of The Bloomberg View - "The NSA & FBI...should not interfere in our politics...and is" Very serious situation for USA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Crimea was TAKEN by Russia during the Obama Administration. Was Obama too soft on Russia?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 The real scandal here is that classified information is illegally given out by "intelligence" like candy. Very un-American!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 New York Times segir upptökur símtala og önnur gögn sína að starfsmenn forsetaframboðs Trump og aðrir samstarfsmenn hans hafi verið í ítrekuðum samskiptum við starfsmenn rússnesku leyniþjónustunnar á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra. Það hafa þeir eftir fjórum heimildarmönnum sem starfa eða störfuðu innan leyniþjónustugeirans í Bandaríkjunum. Heimildarmenn NYT segjast þó ekki hafa séð vísbendingar um beint samráð Trump-liða við Rússa um tölvuárásir og aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningarnar. Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hefur þessi símtöl og aðrar upplýsingar til skoðunar vegna rannsóknar á tengslum Trump-liða og Rússa. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir „hinn raunverulega skandal“ vera hve mikið af upplýsingum lekur til fjölmiðla í Washington DC. Ekki samskipti og möguleg tengsl starfsmanna Trump við yfirvöld í Rússlandi. Í fjölda tísta í dag sagði forsetinn að tilgangurinn með fréttaflutningi um afsögn Michael Flynn og rannsókn á tengslum hans og yfirvalda í Rússlandi, vera að hylma yfir „hin fjölmörgu mistök“ sem Hillary Clinton gerði í kosningabaráttunni í fyrra. Trump sagði leyniþjónustusamfélag Bandaríkjanna vera að færa New York Times og Washington Post upplýsingar á ólöglegan hátt. Þá spurði hann hvort að það væru starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna og CIA sem stæðu fyrir lekunum. „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ sagði Trump meðal annars. Hann byrjaði tístin í dag þó á því að segja að „falsfrétta-miðlarnir“ væru að ganga af göflunum með samsæriskenningar og blindu hatri. Ómögulegt væri að horfa á MSNBC og CNN, en Fox and Friends væri þó frábært.The fake news media is going crazy with their conspiracy theories and blind hatred. @MSNBC & @CNN are unwatchable. @foxandfriends is great!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 This Russian connection non-sense is merely an attempt to cover-up the many mistakes made in Hillary Clinton's losing campaign.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Information is being illegally given to the failing @nytimes & @washingtonpost by the intelligence community (NSA and FBI?).Just like Russia— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Thank you to Eli Lake of The Bloomberg View - "The NSA & FBI...should not interfere in our politics...and is" Very serious situation for USA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Crimea was TAKEN by Russia during the Obama Administration. Was Obama too soft on Russia?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 The real scandal here is that classified information is illegally given out by "intelligence" like candy. Very un-American!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 New York Times segir upptökur símtala og önnur gögn sína að starfsmenn forsetaframboðs Trump og aðrir samstarfsmenn hans hafi verið í ítrekuðum samskiptum við starfsmenn rússnesku leyniþjónustunnar á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra. Það hafa þeir eftir fjórum heimildarmönnum sem starfa eða störfuðu innan leyniþjónustugeirans í Bandaríkjunum. Heimildarmenn NYT segjast þó ekki hafa séð vísbendingar um beint samráð Trump-liða við Rússa um tölvuárásir og aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningarnar. Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hefur þessi símtöl og aðrar upplýsingar til skoðunar vegna rannsóknar á tengslum Trump-liða og Rússa.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira