Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Valdís Þóra Jónsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast á lokahringinn á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðini í golfi, sem nú stendur yfir í Ástralíu. Hún lék á pari vallarins í nótt og er á samtals tveimur undir pari eftir fyrstu tvo hringina, í 35.-45. sæti. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á golf.is að aðeins efstu 35 kylfingarnir eftir þrjá keppnisdaga fá að spila á lokahringnum aðfaranótt sunnudags. Það er engu að síður ljóst að Valdís Þóra er örugg með verðlaunafé og stig á mótaröðinni. „Staðan er allt í lagi eftir 36 holur en ég setti ekki pútt oafní á öðrum hringnum,“ sagði Valdís Þóra í samtali við golf.is. „Ég var í fínum færum og hitti sautján flatir í tilætluðum höggafjölda,“ segir Valdís Þóra sem bætir við að hún hafi verið með 35 pútt sem hafi verið of mikið. „Þau hljóta að fara að detta. Aðstæður voru svipaðar í dag og á fyrsta hringnum. Það bætti aðeins í vindinn eftir hádegi eins og það gerir hér á þessum slóðum.“ Valdís Þóra hefur leik á þriðja keppnishring klukkan 20:40 í kvöld, að íslenskum tíma. Golf Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast á lokahringinn á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðini í golfi, sem nú stendur yfir í Ástralíu. Hún lék á pari vallarins í nótt og er á samtals tveimur undir pari eftir fyrstu tvo hringina, í 35.-45. sæti. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á golf.is að aðeins efstu 35 kylfingarnir eftir þrjá keppnisdaga fá að spila á lokahringnum aðfaranótt sunnudags. Það er engu að síður ljóst að Valdís Þóra er örugg með verðlaunafé og stig á mótaröðinni. „Staðan er allt í lagi eftir 36 holur en ég setti ekki pútt oafní á öðrum hringnum,“ sagði Valdís Þóra í samtali við golf.is. „Ég var í fínum færum og hitti sautján flatir í tilætluðum höggafjölda,“ segir Valdís Þóra sem bætir við að hún hafi verið með 35 pútt sem hafi verið of mikið. „Þau hljóta að fara að detta. Aðstæður voru svipaðar í dag og á fyrsta hringnum. Það bætti aðeins í vindinn eftir hádegi eins og það gerir hér á þessum slóðum.“ Valdís Þóra hefur leik á þriðja keppnishring klukkan 20:40 í kvöld, að íslenskum tíma.
Golf Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira