Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 11:36 Donald Trump og Barack Obama. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað Barack Obama og „hans fólk“ um að skipuleggja mótmæli víða um öll Bandaríkin sem beinast gegn Trump og Repúblikanaflokknum. Forsetinn sakaði Obama og bandamenn hans einnig um umfangsmikla upplýsingaleka til fjölmiðla. Hluti af viðtali við Trump á Fox hefur verið birtur og þar spyr fréttamaður forsetann út í mögulega aðkomu að mótmælunum og lekunum og ýjar að því, án nokkurra sannanna, að svo sé.Trump sagðist telja að Obama stæði á bak við mótmælin og þetta væri bara hluti af eðlilegum stjórnmálum. Repúblikanar hafa sakað fyrrverandi forsetann um skipuleggja mótmæli í gegnum samtök sín sem heita Organizing for Action. Þingmenn flokksins hafa orðið fyrir mótmælum og aðkasti í umdæmum sínum undanfarna daga.Hjá OFA starfa fjórtán manns, samkvæmt CNN, sem vinna við að þjálfa og kenna fólki hvernig skipuleggja eigi mótmæli og annað. Það gera sömuleiðis fjölmörg önnur samtök. Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar.Trump hefur margsinnis tjáð sig um þá og segir þá ógna öryggi Bandaríkjanna. Þar að auki hefur hann skammast út í Alríkislögreglu Bandaríkjanna fyrir að stöðva ekki lekana, en annars kallar hann fréttir sem byggja á þessum lekum sem hann vill stöðva „falsfréttir“ og hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um heimildarmenn sína. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað Barack Obama og „hans fólk“ um að skipuleggja mótmæli víða um öll Bandaríkin sem beinast gegn Trump og Repúblikanaflokknum. Forsetinn sakaði Obama og bandamenn hans einnig um umfangsmikla upplýsingaleka til fjölmiðla. Hluti af viðtali við Trump á Fox hefur verið birtur og þar spyr fréttamaður forsetann út í mögulega aðkomu að mótmælunum og lekunum og ýjar að því, án nokkurra sannanna, að svo sé.Trump sagðist telja að Obama stæði á bak við mótmælin og þetta væri bara hluti af eðlilegum stjórnmálum. Repúblikanar hafa sakað fyrrverandi forsetann um skipuleggja mótmæli í gegnum samtök sín sem heita Organizing for Action. Þingmenn flokksins hafa orðið fyrir mótmælum og aðkasti í umdæmum sínum undanfarna daga.Hjá OFA starfa fjórtán manns, samkvæmt CNN, sem vinna við að þjálfa og kenna fólki hvernig skipuleggja eigi mótmæli og annað. Það gera sömuleiðis fjölmörg önnur samtök. Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar.Trump hefur margsinnis tjáð sig um þá og segir þá ógna öryggi Bandaríkjanna. Þar að auki hefur hann skammast út í Alríkislögreglu Bandaríkjanna fyrir að stöðva ekki lekana, en annars kallar hann fréttir sem byggja á þessum lekum sem hann vill stöðva „falsfréttir“ og hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um heimildarmenn sína.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira