Trump: Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 17:56 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að íbúar Svíþjóðar viti að hann hafi rétt fyrir sér um meint ástand mála þar í landi. BBC greinir frá.Um síðustu helgi hélt Trump fjöldafund þar sem hann vísaði til árásar í Svíþjóð sem aldrei átti sér þó stað. Síðar sagði Trump að hann hefði ekki verið að tala um neitt sérstakt atvik þar í landi heldur frekar verið að vísa til aukinnar glæpatíðni í Svíþjóð. Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð en virðist þó ekki ætla að bakka með ummæli sín um „ástandið“ í Svíþjóð. „Ég elska Svíþjóð,“ sagði Trump. „En íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ sagði Trump á fundinum fyrr í dag. Trump hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um ástandið í Svíþjóð og tísti um daginn að fjölmiðlar væru að reyna að halda því fram að straumur innflytjenda til Svíþjóðar væri að virka stórvel. Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Þau segja röngum upplýsingum um landið hafa verið dreift ítrekað að undanförnu og svöruðu rangfærslum sem komið hafa upp í umræðunni undanfarna daga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að íbúar Svíþjóðar viti að hann hafi rétt fyrir sér um meint ástand mála þar í landi. BBC greinir frá.Um síðustu helgi hélt Trump fjöldafund þar sem hann vísaði til árásar í Svíþjóð sem aldrei átti sér þó stað. Síðar sagði Trump að hann hefði ekki verið að tala um neitt sérstakt atvik þar í landi heldur frekar verið að vísa til aukinnar glæpatíðni í Svíþjóð. Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð en virðist þó ekki ætla að bakka með ummæli sín um „ástandið“ í Svíþjóð. „Ég elska Svíþjóð,“ sagði Trump. „En íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ sagði Trump á fundinum fyrr í dag. Trump hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um ástandið í Svíþjóð og tísti um daginn að fjölmiðlar væru að reyna að halda því fram að straumur innflytjenda til Svíþjóðar væri að virka stórvel. Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Þau segja röngum upplýsingum um landið hafa verið dreift ítrekað að undanförnu og svöruðu rangfærslum sem komið hafa upp í umræðunni undanfarna daga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50
Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15
Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45
Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15