Setja fram ströng viðmið sem auðvelda brottvísun ólöglegra innflytjenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 18:25 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi sínum í Flórída um helgina. Vísir/Getty Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út að áhersla verði lögð á vísa ólöglegum innflytjendum sem hafa verið handteknir vegna umferðarlagabrota, búðaþjófnaðar eða sakfelldir fyrir alvarlegri glæpi frá Bandaríkjunum. Reiknað er með að ráða tíu þúsund starfsmenn til starfa til viðbótar vegna innflytjendamála og fimm þúsund landamæraverði. Í frétt BBC segir að markmið ríkisstjórnar Trump sé að vísa á brott nánast öllum innflytjendum sem komið hafa til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt. Í hinum nýju viðmiðum kemur fram að ólöglegur innflytjendur þurfi að geta sýnt fram á að þeir hafi verið í Bandaríkjunum samfleytt í tvö ár hið minnnsta, ella geti yfirvöld flýtt brottvísun þeirra. Viðmiðin ná til allra ólöglegra innflytjenda, nema þeirra sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Þá er tekið fram að hætt skuli að sleppa ólöglegum innflytjendum lausum á landamærunum og að koma eigi þeim fyrir í gæslu á meðan mál þeirra verði tekin fyrir. Donald Trump Tengdar fréttir Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum. Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út að áhersla verði lögð á vísa ólöglegum innflytjendum sem hafa verið handteknir vegna umferðarlagabrota, búðaþjófnaðar eða sakfelldir fyrir alvarlegri glæpi frá Bandaríkjunum. Reiknað er með að ráða tíu þúsund starfsmenn til starfa til viðbótar vegna innflytjendamála og fimm þúsund landamæraverði. Í frétt BBC segir að markmið ríkisstjórnar Trump sé að vísa á brott nánast öllum innflytjendum sem komið hafa til Bandaríkjanna á ólöglegan hátt. Í hinum nýju viðmiðum kemur fram að ólöglegur innflytjendur þurfi að geta sýnt fram á að þeir hafi verið í Bandaríkjunum samfleytt í tvö ár hið minnnsta, ella geti yfirvöld flýtt brottvísun þeirra. Viðmiðin ná til allra ólöglegra innflytjenda, nema þeirra sem komu til Bandaríkjanna sem börn. Þá er tekið fram að hætt skuli að sleppa ólöglegum innflytjendum lausum á landamærunum og að koma eigi þeim fyrir í gæslu á meðan mál þeirra verði tekin fyrir.
Donald Trump Tengdar fréttir Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45 Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30 Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Segir ESB græða á einangrunarstefnu Trump Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum. 21. febrúar 2017 10:32
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
Stormasamur fyrsti mánuður Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna Óhætt er að segja að mikið hefur gustað um Trump, starfslið hans og embættisverk þessar fyrstu vikurnar. 20. febrúar 2017 12:45
Trump fordæmir árásir gegn gyðingum „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“ 21. febrúar 2017 15:30
Velski kennarinn sem vísað var frá borði í Keflavík: „Mér leið eins og glæpamanni“ Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga. 21. febrúar 2017 08:36