Trump fordæmir árásir gegn gyðingum Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2017 15:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi sínum í Flórída um helgina. Vísir/Getty „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta,“ sagði Donald Trump í dag. Hann var spurður út í þá gífurlegu aukningu sem hefur orðið í hótunum gegn samfélagsmiðstöðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru sprengjuhótanir. Samtök gyðinga sem ganga undir nafninu JCC, segja að 69 hótanir hafi borist gegn samfélagsmiðstöðum frá því í janúar. Þar af ellefu bara í gær. Þá voru rúmlega hundrað legsteinar skemmdir í kirkjugarði gyðinga í Missouri um helgina. Hingað til hefur hann ekki tjáð sig mikið um málið og hefur Trump verið gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu gegn gyðingahatri. Í samtali við blamaðann MSNBC sagðist hann hinsvegar í dag nota hvert tækifæri sem honum gæfist til að fordæma gyðingahatur..@POTUS after a rash of threats/vandalism at Jewish institutions: "Anti-semitism is horrible and it's going to stop. It has to stop." pic.twitter.com/25Tj86iJI9— Tom Namako (@TomNamako) February 21, 2017 Lindsay Walters, ein af talsmönnum Hvíta hússins, ítrekaði ummæli Trump í dag. Hún sagði hatur og ofbeldi sem byggi á hatri ekki eiga heima í ríki sem er byggt á frelsi einstaklinga. David Posner frá JCC, segir að engan hafi sakað vegna hótananna sem hafa borist og líklega séu hafi þær verið í plati. Hins vegar hafi meðlimir samtakanna verulegar áhyggjur af kvötunum sem liggja að baki hótunum sem þessum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
„Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta,“ sagði Donald Trump í dag. Hann var spurður út í þá gífurlegu aukningu sem hefur orðið í hótunum gegn samfélagsmiðstöðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru sprengjuhótanir. Samtök gyðinga sem ganga undir nafninu JCC, segja að 69 hótanir hafi borist gegn samfélagsmiðstöðum frá því í janúar. Þar af ellefu bara í gær. Þá voru rúmlega hundrað legsteinar skemmdir í kirkjugarði gyðinga í Missouri um helgina. Hingað til hefur hann ekki tjáð sig mikið um málið og hefur Trump verið gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu gegn gyðingahatri. Í samtali við blamaðann MSNBC sagðist hann hinsvegar í dag nota hvert tækifæri sem honum gæfist til að fordæma gyðingahatur..@POTUS after a rash of threats/vandalism at Jewish institutions: "Anti-semitism is horrible and it's going to stop. It has to stop." pic.twitter.com/25Tj86iJI9— Tom Namako (@TomNamako) February 21, 2017 Lindsay Walters, ein af talsmönnum Hvíta hússins, ítrekaði ummæli Trump í dag. Hún sagði hatur og ofbeldi sem byggi á hatri ekki eiga heima í ríki sem er byggt á frelsi einstaklinga. David Posner frá JCC, segir að engan hafi sakað vegna hótananna sem hafa borist og líklega séu hafi þær verið í plati. Hins vegar hafi meðlimir samtakanna verulegar áhyggjur af kvötunum sem liggja að baki hótunum sem þessum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent