Fjallið með heimsmet og silfurverðlaun á Arnold Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 12:32 Hafþór Júlíus Björnsson var að gera góða hluti á móti Arnolds Schwarzenegger. Mynd/Instagram-síða Hafþórs og Getty Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Mótið er á vegum hins heimsfræga hasarmyndaleikara Arnolds Schwarzenegger. Hafþór, betur þekktur sem Fjallið eftir persónunni sem hann leikur í Game of Thrones, fékk alls 41,5 stig í keppninni en sigurvegarinn var Brian Shaw með 47,5 stig. Hafþór hefur alltaf verið að ná betri og betri árangri á Arnold Strongman Classic mótinu á hverju ár en hann varð í fimmta sæti í fyrra og sjöunda sæti árið 2015. Frábær seinni dagur stóð upp úr hjá Hafþóri en hann vann meðal annars síðustu tvær greinarnar og varð síðan í þriðja sæti í fyrstu grein seinni dagsins. Hafþór Júlíus var í fjórða sæti eftir fyrri daginn en góð frammistaða á seinni deginum kom honum upp í annað sætið. Hafþór Júlíus setti heimsmet í fjórðu grein keppninnar þegar hann kastaði 45 kíló sandpoka yfir 4,6 metra háa slá. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á Arnold Strongman Classic í ár. Ekki síðst eftir að ég lenti í vandræðum á fyrri deginum þar sem árangur minn var undir væntingum,“ sagði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram-síðu sinni. Hafþór Júlíus var líka mjög sáttur með að hafa unnið drumbalyftuna sem hafði verið slök grein hjá honum hér áður fyrr. Þar var hann sá eini sem lyfti 195 kílóa drumbi þrisvar sinnum. Það má sjá Instagram færslur Hafþórs hér fyrir neðan. Congratulations @shawstrength on his win at The Arnold Strongman Classic this year. We'll meet again soon. WSM is close and I'm looking forward to our battle there! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 10:29pm PST Today's World record 100lbs @roguefitness sandbag over a 15foot bar! @sbdapparel @getnewage @gymgrossisten @australianstrengthcoach @stanefferding @andrireyr @stefansolvi @andreasif A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 5:21pm PST Two 1st places and one 3rd after today's events! I'm very pleased with my performance at The Arnold Strongman Classic this year. Especially after struggling with the Yoke and Frame on day 1 where I placed below my expectations. There was a time when overhead pressing was my weakest link. So I'm very proud of my win in the log this year. 3reps with 195kg/429lb log is a huge PB after all the brutal events that went on before that. I would like to thank all my sponsors, family, friends and fans for their tremendous support in my preperation for this year's Arnold's contest. @roguefitness @sbdapparel @gymgrossisten @newageperformance @australianstrengthcoach @stanefferding @andreasif @stefansolvi @andrireyr A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 11:02pm PST Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45 Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00 Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson varð í öðru sæti í aflraunakeppninni Arnold Strongman Classic sem fór fram í Columbus í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Mótið er á vegum hins heimsfræga hasarmyndaleikara Arnolds Schwarzenegger. Hafþór, betur þekktur sem Fjallið eftir persónunni sem hann leikur í Game of Thrones, fékk alls 41,5 stig í keppninni en sigurvegarinn var Brian Shaw með 47,5 stig. Hafþór hefur alltaf verið að ná betri og betri árangri á Arnold Strongman Classic mótinu á hverju ár en hann varð í fimmta sæti í fyrra og sjöunda sæti árið 2015. Frábær seinni dagur stóð upp úr hjá Hafþóri en hann vann meðal annars síðustu tvær greinarnar og varð síðan í þriðja sæti í fyrstu grein seinni dagsins. Hafþór Júlíus var í fjórða sæti eftir fyrri daginn en góð frammistaða á seinni deginum kom honum upp í annað sætið. Hafþór Júlíus setti heimsmet í fjórðu grein keppninnar þegar hann kastaði 45 kíló sandpoka yfir 4,6 metra háa slá. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína á Arnold Strongman Classic í ár. Ekki síðst eftir að ég lenti í vandræðum á fyrri deginum þar sem árangur minn var undir væntingum,“ sagði Hafþór Júlíus Björnsson á Instagram-síðu sinni. Hafþór Júlíus var líka mjög sáttur með að hafa unnið drumbalyftuna sem hafði verið slök grein hjá honum hér áður fyrr. Þar var hann sá eini sem lyfti 195 kílóa drumbi þrisvar sinnum. Það má sjá Instagram færslur Hafþórs hér fyrir neðan. Congratulations @shawstrength on his win at The Arnold Strongman Classic this year. We'll meet again soon. WSM is close and I'm looking forward to our battle there! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 10:29pm PST Today's World record 100lbs @roguefitness sandbag over a 15foot bar! @sbdapparel @getnewage @gymgrossisten @australianstrengthcoach @stanefferding @andrireyr @stefansolvi @andreasif A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 5:21pm PST Two 1st places and one 3rd after today's events! I'm very pleased with my performance at The Arnold Strongman Classic this year. Especially after struggling with the Yoke and Frame on day 1 where I placed below my expectations. There was a time when overhead pressing was my weakest link. So I'm very proud of my win in the log this year. 3reps with 195kg/429lb log is a huge PB after all the brutal events that went on before that. I would like to thank all my sponsors, family, friends and fans for their tremendous support in my preperation for this year's Arnold's contest. @roguefitness @sbdapparel @gymgrossisten @newageperformance @australianstrengthcoach @stanefferding @andreasif @stefansolvi @andrireyr A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2017 at 11:02pm PST
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45 Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00 Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Fylgstu með ævintýrum Hafþórs á Instagram Schwarzenegger Kraftajötunninn íslenski er búinn að taka yfir Instagram-reikning Arnold Schwarzenegger. 2. apríl 2016 15:45
Fjallið hefur þyngst um tíu kíló á tveimur vikum Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið úr Game of Thrones, undirbýr sig um þessar mundir fyrir Arnold Strongman Classic. 28. febrúar 2017 14:00
Getið þið gert svona armbeygju eins og Fjallið og Greta Salóme? Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er kominn með nýjan æfingarfélaga og er það söngkonan Greta Salóme. 16. febrúar 2017 13:15