Schwarzenegger hættur og kennir Donald Trump um slæmt gengi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 21:36 Arnold Schwarzenegger. Vísir/Getty Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Hann segir að aðkoma Donalds Trump Bandaríkjaforseta að þáttunum hafi komið slæmu orði á þá.Í viðtali við Empire sagði Schwarzenegger að lélegt áhorf mætti rekja til þess að Trump sé titlaður sem aðalframleiðandi þáttanna. Hann segist vilja vinna að þætti sem er ekki með slík þyngsl á bakinu. Schwarzenegger sagðist hafa lent í því að fólk segðist elska þáttinn en hafi slökkt um leið og það hafi séð nafn Trump birtast á skjánum. Donald Trump öðlaðist heimsfrægð eftir að hann var stjórnandi þáttanna. Hann hafði umsjón með þeim í 14 þáttaraðir. Trump hefur gert lítið úr arftaka sínum og þykir ekki mikið til hans koma. „Þeir réðu mikla, mikla kvikmyndastjörnu, Arnold Schwarzenegger, til þess að koma í minn stað. Við vitum hvernið það gekk. Áhorfstölurnar fóru leiðbeint niður,“ sagði Trump á Natinonal Prayer Breakfast, árlegum fundi áhrifamanna í Washington í byrjun febrúar. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Arnold Schwarzenegger hefur stigið til hliðar sem umsjónarmaður þáttanna The New Celebrity Apprentice. Hann segir að aðkoma Donalds Trump Bandaríkjaforseta að þáttunum hafi komið slæmu orði á þá.Í viðtali við Empire sagði Schwarzenegger að lélegt áhorf mætti rekja til þess að Trump sé titlaður sem aðalframleiðandi þáttanna. Hann segist vilja vinna að þætti sem er ekki með slík þyngsl á bakinu. Schwarzenegger sagðist hafa lent í því að fólk segðist elska þáttinn en hafi slökkt um leið og það hafi séð nafn Trump birtast á skjánum. Donald Trump öðlaðist heimsfrægð eftir að hann var stjórnandi þáttanna. Hann hafði umsjón með þeim í 14 þáttaraðir. Trump hefur gert lítið úr arftaka sínum og þykir ekki mikið til hans koma. „Þeir réðu mikla, mikla kvikmyndastjörnu, Arnold Schwarzenegger, til þess að koma í minn stað. Við vitum hvernið það gekk. Áhorfstölurnar fóru leiðbeint niður,“ sagði Trump á Natinonal Prayer Breakfast, árlegum fundi áhrifamanna í Washington í byrjun febrúar.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08 Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. 2. febrúar 2017 16:08
Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47