LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 23:30 Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Belichick lenti hinsvegar næstum því í “samstuði“ við körfuboltamann í NFL-stærð þegar hann mætti á NBA-leik á dögunum og þetta var ekki bara einhver leikmaður heldur sjálfur LeBron James. Bill Belichick mætti til að sjá sína menn í Boston Celtics taka á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Hann fékk sæti á gólfinu í TD Garden í Boston, en var staðsettur fyrir aftan aðra körfuna. LeBron James missti jafnvægið í fjórða leikhlutanum þegar hann var að reyna að troða sóknarfrákasti í körfu Boston Celtics. James lenti á myndatökumanni fyrir aftan körfuna og síðan leit út fyrir að James ætlaði að keyra niður Bill Belichick í framhaldinu. LeBron James tókst hinsvegar að stoppa sig af og koma í veg fyrir áreksturinn við þann sem flestir telja vera besta NFL-þjálfara allra tíma. Tölfræðin segir í það minnsta að hann sé það en Bill Belichick hefur gert New England Patriots fimm sinnum að meisturum. „Þess vegna hægði ég á mér. Ég ætlaði ekki að keyra niður goðsögn. Ég geri ekki slíkt. Ég vil halda áfram að sjá hann vinna leiki,“ sagði LeBron James í léttum tón eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu sem og það sem James sagði um Bill Belichick á Twitter.Oh hey, Coach. pic.twitter.com/g0Fkh6srhj— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 2, 2017 Have a great conversation with Coach Belichick after the game! Things like that I'll remember forever. #GOAT #MutualRespect #Inspiring— LeBron James (@KingJames) March 2, 2017 NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Belichick lenti hinsvegar næstum því í “samstuði“ við körfuboltamann í NFL-stærð þegar hann mætti á NBA-leik á dögunum og þetta var ekki bara einhver leikmaður heldur sjálfur LeBron James. Bill Belichick mætti til að sjá sína menn í Boston Celtics taka á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers. Hann fékk sæti á gólfinu í TD Garden í Boston, en var staðsettur fyrir aftan aðra körfuna. LeBron James missti jafnvægið í fjórða leikhlutanum þegar hann var að reyna að troða sóknarfrákasti í körfu Boston Celtics. James lenti á myndatökumanni fyrir aftan körfuna og síðan leit út fyrir að James ætlaði að keyra niður Bill Belichick í framhaldinu. LeBron James tókst hinsvegar að stoppa sig af og koma í veg fyrir áreksturinn við þann sem flestir telja vera besta NFL-þjálfara allra tíma. Tölfræðin segir í það minnsta að hann sé það en Bill Belichick hefur gert New England Patriots fimm sinnum að meisturum. „Þess vegna hægði ég á mér. Ég ætlaði ekki að keyra niður goðsögn. Ég geri ekki slíkt. Ég vil halda áfram að sjá hann vinna leiki,“ sagði LeBron James í léttum tón eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikunu sem og það sem James sagði um Bill Belichick á Twitter.Oh hey, Coach. pic.twitter.com/g0Fkh6srhj— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 2, 2017 Have a great conversation with Coach Belichick after the game! Things like that I'll remember forever. #GOAT #MutualRespect #Inspiring— LeBron James (@KingJames) March 2, 2017
NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira