Talsvert um gjaldeyrisviðskipti Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2017 16:39 „Það hefur verið meira um það en á venjulegum degi,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, aðspurður hvort það hafi verið mikið um gjaldeyrisviðskipti í bankanum í dag. Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með morgundeginum og ljóst að margir hafi ákveðið að nýta daginn til kaupa á gjaldeyri með það í huga að krónan muni veikjast þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin á morgun. Líkt og hjá Arion banka var sömu sögu að segja hjá útibúum Íslandsbanka og Landsbankann þegar fréttastofa ræddi við forsvarsmenn bankanna. Helstu gjaldmiðlar hafa styrkst um tvö til þrjú prósent gagnvart krónunni sem hefur þó styrkst mikið undanfarnar vikur.Fréttablaðið sagði frá því í morgun að Seðlabankinn hefði undanfarnar vikur keypt gjaldeyri fyrir að meðaltali þrjá milljarða á dag undanfarnar vikur og að gjaldeyrisforðinn sé nú rúmlega 800 milljarðar króna og sé að stærstum hluta óskuldsettur forði. Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík, sagði við Fréttablaðið að hann sæi ekki neina ástæðu til að það verði miklar sviptingar á krónunni á næstunni. Seðlabankinn hafi það nokkurn veginn í hendi sér að vinna á móti sviptingum. Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13. mars 2017 12:51 Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13. mars 2017 14:30 Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13. mars 2017 06:00 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Sjá meira
„Það hefur verið meira um það en á venjulegum degi,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, aðspurður hvort það hafi verið mikið um gjaldeyrisviðskipti í bankanum í dag. Gjaldeyrishöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verða afnumin að fullu frá og með morgundeginum og ljóst að margir hafi ákveðið að nýta daginn til kaupa á gjaldeyri með það í huga að krónan muni veikjast þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin á morgun. Líkt og hjá Arion banka var sömu sögu að segja hjá útibúum Íslandsbanka og Landsbankann þegar fréttastofa ræddi við forsvarsmenn bankanna. Helstu gjaldmiðlar hafa styrkst um tvö til þrjú prósent gagnvart krónunni sem hefur þó styrkst mikið undanfarnar vikur.Fréttablaðið sagði frá því í morgun að Seðlabankinn hefði undanfarnar vikur keypt gjaldeyri fyrir að meðaltali þrjá milljarða á dag undanfarnar vikur og að gjaldeyrisforðinn sé nú rúmlega 800 milljarðar króna og sé að stærstum hluta óskuldsettur forði. Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor við Háskólann í Reykjavík, sagði við Fréttablaðið að hann sæi ekki neina ástæðu til að það verði miklar sviptingar á krónunni á næstunni. Seðlabankinn hafi það nokkurn veginn í hendi sér að vinna á móti sviptingum.
Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13. mars 2017 12:51 Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13. mars 2017 14:30 Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13. mars 2017 06:00 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Sjá meira
Stjórnvöld verði að halda vel á spilunum eftir afnám hafta Almenn jákvæðni ríkir gagnvart afnámi hafta. 13. mars 2017 12:51
Forvitni Íslendinga um afdrif krónunnar olli vandræðum Keldan, upplýsingasíða þar sem nálgast má upplýsingar um stöðu á fjármálamörkuðum, hrundi um skamma hríð í dag vegna mikilla fjölda heimsókna. 13. mars 2017 14:30
Sérfræðingar segja gengissveiflur ólíklegar eftir afnám hafta Gjaldeyrishöftin verða á bak og brott á morgun. 13. mars 2017 06:00