Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 07:00 Golden State Warriors var nokkuð fljótt að jafna sig á því að missa Kevin Durant í meiðsli en liðið vann áttunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Houston Rockets á útivelli, 113-106, í toppslag í vesturdeild NBA. Warriors-liðið skoraði 37 stig í fyrsta leikhluta og leit aldrei um öxl en það hafði forskot í leiknum nánast frá upphafi til enda. Houston gerði tilraun til endurkomu í fjórða leikhluta en holan var of djúp. Með sigrinum varð Golden State aðeins sjötta liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 60 leiki eða fleiri þrjú tímabil í röð en það trónir áfram á toppnum í vestrinu með 60 sigra og fjórtán töp. Golden State fær engan tíma til að fagna sigrinum því í nótt er á dagskrá stórleikur vestursins á tímabilinu þegar liðið heimsækir San Antonio Spurs. Spurs-liðið er í öðru sæti vestursins, tveimur og hálfum sigri á eftir Golden State og getur sett mikla pressu á silfurlið síðasta tímabils með sigri í leiknum. Steph Curry var frábær í sigrinum á Houston í nótt en hann skoraði 32 stig, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað sinn í marsmánuði sem hann skorar yfir 30 stig. Klay Thompson bætti við 25 stigum fyrir gestina. Eins og vanalega var James Harden stigahæstur í liði Houston en hann hlóð í myndarlega þrennu með 24 stigum, ellefu fráköstum og þrettán stoðsendingum.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 108-118 Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 114-115 Brooklyn Nets - Philadelphia 76ers 101-106 Atlanta Hawks - Phoenix Suns 95-91 Detroit Pistons - Miami Heat 96-97 Houston Rockets - Golden State Warriors 106-113 Portland Trail Blazers - Denver Nuggets 122 NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Golden State Warriors var nokkuð fljótt að jafna sig á því að missa Kevin Durant í meiðsli en liðið vann áttunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Houston Rockets á útivelli, 113-106, í toppslag í vesturdeild NBA. Warriors-liðið skoraði 37 stig í fyrsta leikhluta og leit aldrei um öxl en það hafði forskot í leiknum nánast frá upphafi til enda. Houston gerði tilraun til endurkomu í fjórða leikhluta en holan var of djúp. Með sigrinum varð Golden State aðeins sjötta liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 60 leiki eða fleiri þrjú tímabil í röð en það trónir áfram á toppnum í vestrinu með 60 sigra og fjórtán töp. Golden State fær engan tíma til að fagna sigrinum því í nótt er á dagskrá stórleikur vestursins á tímabilinu þegar liðið heimsækir San Antonio Spurs. Spurs-liðið er í öðru sæti vestursins, tveimur og hálfum sigri á eftir Golden State og getur sett mikla pressu á silfurlið síðasta tímabils með sigri í leiknum. Steph Curry var frábær í sigrinum á Houston í nótt en hann skoraði 32 stig, tók tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað sinn í marsmánuði sem hann skorar yfir 30 stig. Klay Thompson bætti við 25 stigum fyrir gestina. Eins og vanalega var James Harden stigahæstur í liði Houston en hann hlóð í myndarlega þrennu með 24 stigum, ellefu fráköstum og þrettán stoðsendingum.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 108-118 Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 114-115 Brooklyn Nets - Philadelphia 76ers 101-106 Atlanta Hawks - Phoenix Suns 95-91 Detroit Pistons - Miami Heat 96-97 Houston Rockets - Golden State Warriors 106-113 Portland Trail Blazers - Denver Nuggets 122
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira